Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 26

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 26
Sr. Páll Þorláksson. Únítaraprestur, sr. Halldór E. Johnson hefur það eftir aldraðri, skynsamri konu, er sagði honum margt um frum- býlisárin í Nýja-íslandi, — og þar á meðal um plágurnar þrjár: bóluveik- ina — og flóðið mikla, sem olli skemmdum á engjum og högum. „Hin þriðja plágan, presta-rifriIdið, var þó verst,“ sagði hún „það spillti sálinni og eitraði mannlífið.“ Sr. Jón Bjarnason er hins vegar á gagnstæðri skoðun. Hann kemst svo að orði í minningarritinu, sem ég vitn- aði til í upphafi máls míns. „Sumir hafa talið þennan trúarágreining í öndverðri frumbýlissögu vorri hér í álfu tómt böl, — en blessunin var bölinu meiri, — eða bölið átti að verða — og varð — oss islendingum til blessunar. Líklega hefir aldrei áður, — í sögu þjóðar vorrar — af íslenzkri 184 alþýðu, — jafnmikið og þá verið hugs- að um sannindi kristinnar trúar. —- Vér þurftum allir að ganga í gegnum þessa reynslu." Sr. Páll Þorláksson varð skammlífur. Hann lézt aðeins 32 ára að aldri árið 1882 í Mountain í North Dakota í Bandaríkjunum, — en þangað hafði hann flutt með meginhluta safnaða sinna frá Nýja-islandi, — og stofnað þar nýlendu á árunum 1878—1880. Sr. Jón Bjarnason dvaldi ekki lengi í Nýja-islandi eftir þetta. Árið 1880 kvaddi hann nýlenduna, hvarf heim til islands, og gerðist sóknarprestur á Seyðisfirði næstu 4 árin. — Síðasta verk hans áður en hann hélt á braut var að vígja sem eftirmann sinn Hall' dór Bríem, cand. theol, sem áður var ritstjóri Framfara. — Ekki varð dvöl hans heldur löng meðal landanna vestra, — tæpt ár þjónaði hann söfn- uðunum í Nýja-islandi, — og eftir það gegndi hann prestsstörfum meðal ÍS' lendinga í Winnipeg, er sífellt f°r fjölgandi, um þriggja mánaða skeið- Árið 1883 fór hann alfarinn hingað heim til islands. — Eftir lát sr. Páls Þorlákssonar (1882) — eða árið 1883 — varð sr. Hans B. Thorgrímsen, sem hlotið hafði guðfræðimenntun sína í sama skóla og sr. Páll, — prestur safnaðanna í North-Dakota. Þar reis af grunni fyrsta íslenzka kirkjan í Vest- urheimi, — að Mountain í North-Dak- ota, — árið 1884. — Það sama ár kom sr. Jón Bjarnason aftur til Ameríku, — og settist þá í Winnipeg. Gerðist hann prestur ís' lenzka safnaðarins, sem þar hafð' myndazt, — og þjónaði honum f'1 dauðadags. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.