Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 28

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 28
— Þetta þótti sr. Hans Thorgrímsen — og flestum fulltrúum safnaðanna í North-Dakota, — fyrrverandi söfnuð- um sr. Páls Þorlákssonar, — ekki koma til mála, — og héldu því fast- lega fram, að það væri gagnstætt kenningu Páls postula. Hins vegar var því haldið fram af ýmsum norðan- mönnum, — þ. á. m. sr. Jóni Bjarna- syni, að kristnir menn mundu frjálsar hendur hafa í þeim efnum. — Eftir all- langt þref var gengið til atkvæða um þessa umdeildu grein, — og greiddu 18 fulltrúar atkvæði með henni — en 8 á móti. Tveir greiddu ekki atkvæði — og einn var ekki á fundi. Því næst var ákveðið, að þegar grundvallarlög þessi hefðu verið rædd í söfnuðunum, — skyldu fulltrúarnir skýra sr. Jóni Bjarnasyni frá úrslitun- um. Var honum falið að kalla saman fulltrúa frá öllum þeim söfnuðum, er samþykkt hefðu grundvallarlög félags- ins — til hins fyrsta ársfundar þess, er haldast skyldi í Winnipeg. Fundarboðið er dagsett 24. apríl 1885 og birt í 49. tölublaði Leifs, 2. árgangi. Skyldi fyrsti ársfundurinn haldinn í Winnipeg 24. júní og næstu daga, — og er skorað á þá söfnuði, er ekki höfðu þegar gengið í félagið að gera það hið bráðasta. Samkvæmt fundarboði þessu koma svo fulltrúar saman í Winnipeg í húsi hins íslenzka Framfarafélags á Jóns- messu, — afmælisdegi Jóhannesar skírara. Fyrir þingsetningu fór fram guðsþjónusta, þar sem sr. Jón Bjarna- son prédikaði og lagði út af Lúk. 1.5— 17 og 57—80. — Hvað mun sveinn þessi verða? — spurðu menn við fæð- ingu Jóhannesar. — Hvað mun úr þessum nýfædda kirkjulega félagsskap verða? — spyrja menn nú. Það var efni ræðunnar. — Þar segir sr. Jón m. a.: ,,Hvar stendur þjóðflokk- ur vor hér í landinu að einum manns- aldri liðnum? Ef heill hópur manna af vorri þjóð verður þá orðinn guðlaus, ef íslendingar hundruðum eða jafnvel þúsundum saman verða þá staddit hér — sundurtættir, — í andlegri og líkamlegri dreifing, — eftir að lýður sá, sem nú er fullorðinn, — er hnig- inn til moldar, — kristindómslausiL trúarlausir, guðlausir, endurlausnar- lausir í heiminum, — í hinu jarðneska útlegðarlandi, — til hvers hefði Þa verið fyrir almenning að hafa flutt heiman af Islandi? Væri þá ekki betra, að allir hefðu setið kyrrir í hinni örð- ugu baráttu við harðindin og við hið ófullkomna atvinnu- stjórnar- og kirkju- lega frelsi heima og aldrei litið þetta auðuga frelsis- og framfaraland? Vér vitum, að þessi nýmyndað' kirkjufélagsskapur vor hlýtur að mæta óteljandi mótspyrnum: Fátækt almenn- ings, fámennið í söfnuðum vorum, fa' menni þjóðar vorrar yfir höfuð, "" sundurlyndisandinn og flokkadráttar- tilhneigingin, heimskan og hleypidóm- arnir, sjálfræðisandinn og sérgæðingS' skapurinn, — en umfram allt skortuf á áhuga um sín sáluhjálparmál, —- erU sker, sem frjálsri og nýmyndaðri kirkJu hlýtur að verða mjög hætt við a® stranda á. — Utanaðkomandi hættur eru margar og miklar, en hættur Þ06^’ sem upp munu koma í voru eig,n skauti, eru ennþá fleiri. En ef kirkjufélag vort, sem Iíkle0a er minnst allra kirkjufélaga, sem enn hafa stofnuð verið í þessu landi, 186
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.