Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 42

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 42
jarðheimi „helzt blessun valda“? TímaritiS í heild er öllu öðru fremur svar séra Björns við þeirri spurningu: Frumnauðsyn jarðar er „himinn" — fagnaðarerindi Jesú Krists. Meginþáttur í skapgerð hins látna prests var hreinskilnin. Víst var hann um sumt mjög sérkennilegur maður. Átti því ekki allra skilning. Að dómi þess, er þetta ritar, var hann vitur maður og góður. Hann andaðist á Akureyri 29. sept- 1975. Útför hans var gerð frá dómkirkj- unni í Reykjavík hinn 10. október. Friðrik A. Friðriksson. Höfundur kristindómsins Á þessu stigi málsins er mikilvægt að gera sér grein fyrir því, að hinar ýmsu frásagnir af því, er Kristur birtist lærisveinum sínum upprisinn, hafa allar eitt atriði sameiginlegt, þótt mismunandi séu I guðspjöllunum fjórum og örðugt sé ef til vill að samræma þær svo vel sé. Þær fjalla greinilega ekki um neins konar óljósa eða dularfulla reynslu, heldur einkennast af því að Kristur er þekktur attur. Og það er ekki hægt að kannast við hann aftur, sem menn hafa aldrei þekkt eða séð. Þetta, að muna eftir og þekkja aftur kunnuga persónu, er því einkenni þeirrar trúar, sem varð til þess, að guðspjöllin voru skrifuð. Minni „sjónarvotta og þjóna orðsins" var vitanlega alveg ferskt sökum þess hve skammt var um liðið. En nú var varpað á minningu þeirra Ijósi þeirrar uppgötvunar, sem gerði þá furðu lostna í fyrstu: leiðtoginn, sem þeir höfðu talið horfinn fyrir fullt og allt, hafði nú borið sigurorð af sjálfum dauðanum með þeim hætti, sem varð að sama skapi óútskýranlegur sem hann var óvefengjanlegur. Þeir trúðu því, hvort sem aðrir gerðu svo eða ekki. Nýju Ijósi hafði verið varpað á atburðina. Guðspjöllin greina þannig frá staðreyndum, sem menn höfðu fest sér í minni. En þau segja frá þeim í Ijósi þess, sem síðar gerðist: upprisurinar. Barnaskapur er að ætla, að þetta falsi frásögnina eða færi hana úr lagi, nema auðvitað að ráð sé fyrir því gert í upphafi, að þessi trú hljóti að vera staðleysa. Sjá bls. 213 200
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.