Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 44

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 44
menntasetri og enn hafði Óskar ekki gefið upp vonina um að komast lang- skólaleiðina. Hann fór því til Reykjavíkur, gerðist starfsmaður við tollstjóraembættið, þar sem hann vann á annan áratug. Á þessu skeiði stofnaði hann eigið heimili, sem hugur hans var bundinn við og hann vildi sjá borgið, — lær- dómsbækurnar lagði hann þó ekki á hilluna, lauk stúdentsprófi utanskóla 1949, — lagði siðan stund á guðfræði og lauk embættisprófi fjórum árum síðar. Það var í sjálfu sér eigi lítið afrek að Ijúka háskólanámi í þeim aðstæð- um, er hann bjó við. Á þeim tíma voru námslán í því formi, er fengizt hafa undanfarandi ár, óþekkt fyrirbæri og flestir þeir, er ekki höíðu á annað að treysta en eigið aflafé, fengu sig full- sadda af að fleyta sjálfum sér, þótt ekki ættu fyrir fjölskyldu að sjá. En þó að Óskar Finnbogason léti iöngum lítið yfir sér, átti hann ærið af ósvikinni seiglu íslenzka alþýðu- mannsins og hann sparaði ekki sjálf- an sig. Á vinnustað skiiaði hann fullu dags- verki og hafði enda aukastörf með höndum, — en las á nóttunni, þegar aðrir hvíldust. Ekki er ólíklegt, að það hafi komið niður á heilsu hans og hún enzt honum verr fyrir vikið. Að ári liðnu frá lokaprófi vígðist hann til Staðarhrauns á Mýrum. En óhæg varð honum aðkoman, — engir möguleikar á búsetu fyrir hann eða fjölskyldu hans á prestssetrinu, svo að þau settust að í Borgarnesi. Aðstaða hans öll var hér erfið og sjálfsagt var honum það ekki allt sárs- 202 aukalaust, er hann mátti láta sig hafa hér í þessu sambandi, enda var hann viðkvæmur og auðsærður. En þegar talið síðar barst að Borgarfjarðarár- unum og umsvifum Staðarhrauns- klerks, þá brosti hann gjarnan góðlát- lega og minntist alls þessa beizkju- laust, — enda átti hann þaðan einnig góðar minningar. „Þau rista grunnt plógförin hróss eða hnjóðs í hug, sem er tiginn, en fús til sátta“ „Auðmýkt við Drottin og ást við menn“ voru þeir vitar, er sr. Óskar vildi láta vísa sér til vegar og átta. Eitt ár sat hann í Stafholti, en það varð svo úr, að hann lét af prestskap árið 1966 og settist að í Kópavogi, Þar sem hann hafði ráðizt í það að byggi3 hús í samvinnu við góðan vin sinn einn. Eftir að suður kom vann hann við em- bætti bæjarfógetans í Hafnarfirði, unz hann fluttist sem prestur að Bíldudal 1968. Því prestakalli þjónaði hann svo samfleytt, þangað til á síðastliðnu hausti, er hann sagði embættinu lausu, — enda hafði hann um skeið og ÞaLJ hjónin bæði búið við laklega heilsu og á Bíldudal virtust þau ekki vel sett, er svo var komið, — fleira kom h®' og ugglaust til. Á Bíldudal búnaðist þeim annars vel. Bjart var yfir minningunum þaðan í huga sr. Óskars og hann sá eftir Þvl að þurfa að hverfa þaðan svo fljú{t' Dagarnir urðu honum enda dapnO þegar eigi var lengur að verkum a ganga. En ugglaust hefði úr því raetz* svo fjölkunnandi sem hann var og ta3r
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.