Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 46
Minning Síra Hristinn Stefánsson áfengisvarnaráðunautur Hinn 9. marz sl. var gerð frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík útför síra Krist- ins Stefánssonar, fyrrverandi skóla- stjóra og áfengisvarnaráðunautar, að viðstöddu miklu fjölmenni. Með honum er fallinn frá einn mikilhæfasti forystu- maður vor íslendinga á sviði menn- ingarmála og félagsstarfs, maður, sem auðnaðist að verða leiðtogi mikils fjölda manna sem skólastjóri, prestur og foringi bindindissamtaka um ára- tugi. Sá, er þetta ritar, átti þess kost að verða náinn kunningi síra Kristins og fylgjast með störfum hans á ýmsum sviðum. Verða því þær minningar, sem hér eru birtar, tengdar kynnum okkar fyrst og fremst, og eru lesendur beðn- ir að virða það til betri vegar. Leiðir okkar síra Kristins lágu fyrst saman í fjórða bekk Menntaskólans í 204 Reykjavík, sem þá var eini mennta- skóli landsins. Kristinn hafði þá lokið gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Akureyrar, undir handleiðslu hins mik- ilhæfa skólameistara Stefáns Stefáns- sonar, en Brynleifur Tobíasson var kennari hans í íslenzku og sögu, °9 lagði undirstöðu, sem Kristinn byggð' traustlega ofan á, enda munu þessar greinar hafa verið kjörgreinar hans flestum öðrum fremur. Lagði hann snemma stund á að vanda málfar sitt í ræðu og riti, jafnframt því sem hann gerðist brátt einn rökfastasti og snjall' asti ræðumaður í hópi skólafélag3 sinna, og þótt lengra væri leitað, þroskaði hann þessa hæfileika sína með aldrei og reynslu, svo að mörg- um hefur orðið minnisstætt. Svo skipaðist, að ég kynntist brátt Kristni Stefánssyni betur en flestum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.