Kirkjuritið - 01.09.1976, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.09.1976, Qupperneq 54
kirkjunnar til ofsókna á hendur kristn- um mönnum handan járntjaldsins mjög skýr. í einróma ályktun biskupafund- ar árið 1970 segir svo m. a.: ,,Oss fyndist sem vér værum svikarar við fagnaðarerindið sjálft, ef vér gleymd- um þessu, ef vér létum hjá líða að tala um þetta og vanræktum að gera það, sem í voru valdi stendur, til þess að vekja andúð á þessu um víða veröld." ,,Svikarar“, — það er stórt orð, og ályktunin er eindregin í orði. Hún fel- ur í sér skýra, siðferðilega skuldbind- ingu og kröfu, og þar er engin smuga fyrir kænlega tillitssemi. Hér er ekki um neina „kyrrláta stjórnkænsku" að ræða, heldur skal gengið fram fyrir skjöldu sannleikans vegna, svo að hann verði öllum heimi kunnur. Slík stefna er með öllu ósamrýmanleg þeirri stefnu, sem Alkirkjuráðið beitir sér fyrir. Það er ekki unnt ,,að vekja andúð um víða veröld“ á máli með því að þegja um það. Fólk fæst ekki til að bregðast við ofsóknum, sem eng- inn segir því frá. i seinni tíð verður úr ýmsum áttum vart vaxandi efasemda um vilja fram- kvæmdastjórnarinnar til að fylgja sam- þykktum heimsþingsins eftir. Ærnar ástæður eru til slíkra efasemda. Fari svo, að fundur miðnefndarinnar í ágúst verði aðeins sjónarspil, vegna þess að þar verði ekki heldur leyft að bera fram sannleikann um trúarofsóknirnar, verður ekki hjá því komizt, að þa® hafi alvarlegar afleiðingar varðandi af- stöðu hinnar norsku kirkju til Alkirkju- ráðsins. M. G. og G. Öl. Ól. þýddu- 212
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.