Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 80

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 80
Gjöf evkaristíunnar á annars vegar rót sína að rekja til leyndardóms dauða Krists og upprisu á páskum, þar sem hjálprœðistilgangur Guðs er settur fram á ákveðinn og raunveru- legan hátt. Á hinn bóginn er tilgang- ur þessarar gjafar evkaristíunnar að veita lífi hins krossfesta og upprisna Krists til kirkjunnar, sem er líkami hans, svo að limir hennar verði nánar samtengdir Kristi og nánar tengdir innbyrðis. ★ ★ ★ 7 Kristur er nálœgur og starfandi á margvíslega vegu í allri athöfn ev- karistíunnar. Það er hinn sami Drott- inn, sem fyrir orð sitt — þegar það er boðað — býður lýð sínum til borðs með sér, og hann veitir þar sjálfur forstöðu um farveg þjóna sinna og gefur sig, líkama og blóð í sakrament- inu sem páskafórn. Það er sá Drottin, sem er til hœgri handar föðurnum, sem veitir kirkju sinni hina sérstöku gjöf, sem hann sjálfur er í efnum (signs) evkaristíunnar. 8 Líkami og blóð frelsarans í sakra- mentinu (The sacramental body and blood of the Savior) eru til staðar í sakramentinu sem fórnargjöf (offering) til hinna trúuðu, sem vœnta þess; að hann veiti þeim viðtöku. Þegar þessi fórnargjöf er þegin í trú, þá verða þar lífgefandi samfundir. Fyrir trúna verð- ur nálœgð (presence) Krists ekki að- eins nálcegð fyrir hinum trúaða, held- ur einnig nálœgð með honum. Hin raunverulega nálcegð Krists er ekki reist á trú einstaklingsins, svo að hún verði þannig raunveruleg sjálfsgjöf handa kirkju hans. Er vér athugum leyndardóm nálcegðar Krists í sakra- mentinu, þá verðum vér að viðurkenna bœði tákn (sign) nálœgðar Krists ' sakramentinu og hið persónulega samfélag Krists og hins trúaða, sem á rót sína í þessari nálœgð. 9 Orð Drottins við síðustu kvöldmáltíð- ina: „Takið og etið, þetta er líkami minn" leyfa ekki að sundur sé skilin gjöf nálcegðar Krists og berging sakramentisins. Efnin (elements) eru ekki tákn (sign) eingöngu. Líkami Krists og blóð verða raunveruleg^ nálœg og sannarlega veitt til þesS að hinir trúuðu, er þeir bergja, sam- einist í samfélagi við Krist, sem er Drottinn. 10 Eftir venjulegum hcetti litúrgíunnar kemur berging hinna trúuðu í fram- haldi af helgunarbceninni (ana- p h o ra). Fyrir þessa þakkargjörðarbœn, orð, sem faðirinn er ávarpaður með, verð- ur brauðið og vínið líkami og bláð Krists fyrir verkan heilags anda, þannig að vér bergjum líkama Krists og blóð. 238
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.