Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 11

Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 11
fólk Sturlungaaldarinnar -— fólkið, sem fyrrum lenli í því, að glata sjálfstæði þjóðarinnar? Úl af hverju eigum vér að fara að gera játningu? Vér skulum taka þessar spuruingar til ihugunar — mjög alvarlegrar ihugunar. LÍTUM ])á vfir þróun félagslífs þessarar þjóðar síðustu áratugina — lítum yfir þróun stjórnmálalífs hennar. Ber sú þróun svip samtíðár Jóns Sigurðssonar, eða ber hún svip Sturlungaaldarinnar? Hefur verið barizt undir merki sjálfsfórnarinnar, eða undir merki sjálfsþjónustunn- ar? Hafa leiðtogar þjóðarinnar síðasta árabilið sýnt það i baráttu sinni, að þeir hafi tileinkað sér þekkinguna á hinu heilaga vaxtarlögmáli mannlífsins—þróunarlögmáli þjóða? Þér hafið lesið málgögn leiðtoganna — stjórnmáíablöð þjóðarinnar. Um hvað verður þeim að jafnaði tíðrædd- ast? Um samstarf og hræðralag landsins harna? Um sam- stilll bróðurleg átök stéttanna til að ná hinu sameiginlega marki — farsæld og þroska þjóðarinnar? Nei. Stétt er egnd gegn stétt, svo sem þeim beri að standa sém andstæðir fjendur — óvild og tortryggni alin. — Og bardagaaðferð- irnar? Eru þær ekki belzt til mikið í ætt við vopnaburð Sturlungaaldarinnar? Eru ekki stjórnmálablöð vor að staðáidri full af gagnkvæmum ásökunum um ósannindi, fláttskap, tryggðarof og svikasættir? Hafa ekki sumir leið- toganna látið skína i það, að það sé barnaskapur að gera ráð fyrir því, að pólitísk drengskaparloforð verði endilega haldin? Og eru ekki aðrir að reyna að koma þvi inn bjá þjóðinni, að Inin þurfi ekkert á Guði að halda? — að liún geti dafnað og orðið farsæl án þess að lúta siðgæðislög- málum hans? Er ekki beint og óbeint verið að innræta æskulýð landsins að vinnan sé bölvun — því styttri vinnu- tími, þeim mun meiri farsæld! — Er ekki sífellt verið að brýna það fvrir æskunni, að hún þurfi að læra að gera kröfur? — ekki til sjálfrar sin, heldur kröfur til annarra! kröfur til þjóðfélagsins! — kröfur um meiri makindi og lifsþægindi. Er nokkur furða, þó að reynslulaus æskan Jörð 153
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.