Jörð - 01.07.1944, Page 21

Jörð - 01.07.1944, Page 21
þéssari öld á Björn Jónsson oi>' Skúla Tlioroddsen — báða á- hugamenn uni bókmenntir og Björn afreksmann á sviði málverndunar og ritsnilli — og svo Hannes Hafstein, sem var jafnvígur á livort tveggja, skáldskap og stjórnmál. En i fullkomnastri, samræmastri og furðulegastri mynd kem- ur þetta fram lijá Jóni forseta Sigurðssyni, sem virðist bafa verið svo albliða afburðamaður, að menn gætu látið sér detta í liug, að guð almáttugur liefði i verðlaunaskyni senl sinni afreksþjóð frá fornn fari — og sem þakklætisvott fyrir vernd hennar á menningarlegum ábuga og' verðmæt- um — mann, svo sem líann liefði getað gert liann full- komnastan og gagnlegastan, án þess að bonum væri ])ó lík- amlegur ódauðleiki áskapaður. JÓN SIGUBÐSSON var alinn upp við hvort tveggja, nám og algenga vinnu, — já, bann reri í Kópavík og Yer- dölum, yzt við vestanverðan Arnarf jörð. Hann skyldi upp- alinn til mennta, en einkum móðir hans, skörungur hinn mesti, lagði mikla áherzlu á það, að hann yrði nýtnr verk- maðnr við hvað sem' var, og var hún þó talin ekki síðri i latínu en bóndi hennar. Og Jón Sigurðsson varð síðar svo fjölhæfur og afkastamikill afburðamaður, að allra þjóða fræðimenn, sem kynnast ævi hans og störfnm, telja liann einn hinn frábærasta gáfu- og afreksmann, sem nokkur þjóð hefur átt. IJann skrifaði af gleggri skilningi og meiri framsýni um verzlunar- og fjárhagsmál en nokkur annar, Um stjórnarskrármálið af slíkri þekkingu, rökvísi, slíku raunsæi og slíkri djörfung, að á betra varð ekki kosið, um búnaðarháttu afbrigðavel, og sjósókn og fiskverkun, bætt veiðarfæri og bættan skipakost af ómótmælanlegri þekk- ingu og raunsæi, um nauðsyn á íslenzkum iðnaði og vax- andi sjávarþorpum og kaupstöðum þannig, að sitt hvað er þar enn vangert, sem hann sá nanðsynlegt, en annað i fram- kvæmd, og um almenna fræðslu, sérskóla og þjóðslcóla — þ. e. háskóla — ritaði hann af fágætri og furðulegri skarp- skyggni. Hann var ágætur rithöfundur frá sjónarmiði máls ogstils, rökvíst málið og traustleiki i stílnum, og hann skrif- Jörð 163 ii*

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.