Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 21

Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 21
þéssari öld á Björn Jónsson oi>' Skúla Tlioroddsen — báða á- hugamenn uni bókmenntir og Björn afreksmann á sviði málverndunar og ritsnilli — og svo Hannes Hafstein, sem var jafnvígur á livort tveggja, skáldskap og stjórnmál. En i fullkomnastri, samræmastri og furðulegastri mynd kem- ur þetta fram lijá Jóni forseta Sigurðssyni, sem virðist bafa verið svo albliða afburðamaður, að menn gætu látið sér detta í liug, að guð almáttugur liefði i verðlaunaskyni senl sinni afreksþjóð frá fornn fari — og sem þakklætisvott fyrir vernd hennar á menningarlegum ábuga og' verðmæt- um — mann, svo sem líann liefði getað gert liann full- komnastan og gagnlegastan, án þess að bonum væri ])ó lík- amlegur ódauðleiki áskapaður. JÓN SIGUBÐSSON var alinn upp við hvort tveggja, nám og algenga vinnu, — já, bann reri í Kópavík og Yer- dölum, yzt við vestanverðan Arnarf jörð. Hann skyldi upp- alinn til mennta, en einkum móðir hans, skörungur hinn mesti, lagði mikla áherzlu á það, að hann yrði nýtnr verk- maðnr við hvað sem' var, og var hún þó talin ekki síðri i latínu en bóndi hennar. Og Jón Sigurðsson varð síðar svo fjölhæfur og afkastamikill afburðamaður, að allra þjóða fræðimenn, sem kynnast ævi hans og störfnm, telja liann einn hinn frábærasta gáfu- og afreksmann, sem nokkur þjóð hefur átt. IJann skrifaði af gleggri skilningi og meiri framsýni um verzlunar- og fjárhagsmál en nokkur annar, Um stjórnarskrármálið af slíkri þekkingu, rökvísi, slíku raunsæi og slíkri djörfung, að á betra varð ekki kosið, um búnaðarháttu afbrigðavel, og sjósókn og fiskverkun, bætt veiðarfæri og bættan skipakost af ómótmælanlegri þekk- ingu og raunsæi, um nauðsyn á íslenzkum iðnaði og vax- andi sjávarþorpum og kaupstöðum þannig, að sitt hvað er þar enn vangert, sem hann sá nanðsynlegt, en annað i fram- kvæmd, og um almenna fræðslu, sérskóla og þjóðslcóla — þ. e. háskóla — ritaði hann af fágætri og furðulegri skarp- skyggni. Hann var ágætur rithöfundur frá sjónarmiði máls ogstils, rökvíst málið og traustleiki i stílnum, og hann skrif- Jörð 163 ii*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.