Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 23

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 23
blómi íslenzkrar, já, norrænnar ménningarþróunar, og ef einhvern tíma verður komizt svo langt á vegi skynsam- legrar mannmótunar, að þar yrði verulega hægt að liafa djúptæk álirif, þá mundi Jón Sigurðsson tvímælalaust Aerða sú fyrirmynd okkar íslendinga — já, ef til vill fleiri þjóða, — sem heztan og heppilegastan ávöxt mundi hera til mannbóta og þjóðfélagslegra lieilla. Blessaður sé sá dagur, sem hann var í þennan heim bor- inn, sú menning, sem lmnn mótaðist af, og sá staður, þar sem hann sleit sínum barnsskóm. HVAÐ svo? Ilvað er að varast? Hvert stefnir? Engum getur blandazt hugur um, að við Islendingar erum aðeins að sára litlu leyti komnir út úr einangrun fortíðarinnar móts við það, sem verða mun. Landið hefur fengið hernaðarlegt mikilvægi, og' það verður samgöngu- miðstöð og ferðamannaland. En sannarlega þurfum við ekki að liorfa dökkum auguni til framtíðarinnar, ef skyn- semi og raunvísindi fá nokkru ráðið um viðhorf þeirra þjóða, hverra lil annarra, sem nú virðast munu sigra í hildarjeiknum mikla — og varúð og hófstilling um af- stöðuna til hinna, sem sigraðar verða. Við liöfum lyft grett- istökum á síðustu 50 árum, jafnt verldega sem andlega, reist við gamalt og skapað nýtt. Við liöfum mótaða stefn- una frá fyrri dögum, þá: að sleppa aldrei sjónar af hinum nienningariegu verðmætum fortiðarinnar og reynslu kyn- slóðanna á hvaða sviði sem er, en vera vökidir um erlend oerðmæti okkur til menningarbóta, og gæta varhugar við eftirhermum í vætkisverðu. Við verðum að læra af Jóni Si gurðssyni þá lífsspeki, að hetra sé að manna allan al- ménning til ábyrgðar samfélagslega og veita honum fullt örvggi en ella fáa og volduga höfðingja. Hins vegar heri að liafa i heiðri höfðingsskap í liugsun, framkvæmdum og framkomu. Við eigum að nota aðstöðu okkar i veröldinni, eiiis og hún er nú orðin, til að gera menningarverðmæti °kkar kunn og þjóðina gildandi sem afreksþjóð í menn- ingarlégum efnum að fornu og nýju — og um leið eigum við Jörð 1C5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.