Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 49

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 49
sjálf er meira og minna stundleg og' oft og tíðum dýr- mæt vorum stundlega manni, — en mál eilífðarinnar er fólgið í henni. Og „maðurinn lifir ekki á brauði einu saman, lieldur og á sérhverju orði, er gengur fram af Guðs munni.“ 17. Júní síðastliðinn færðnm vér, íslendingar, æðsta vald þjóðfélagsins að fullu og öllu inn í vort eigið land. Vér stofnuðum langþráð lýðveldi við liina vingjarnleg- ustu viðurkenningu þeirra ríkja, sem vér eigum allramest undir, — við samskonar viðurkenningu flestra þeirra þjóða, sem vér eigum eitthvað undir, og án þess að nokk- ur andmæli kæmu fram. Hér skal ekki fjölyrt um þessa einstöku endurheimt hins fulla þjóðfrelsis úr höndum erlends aðila, að eins bent á, að sé Guði vfirleilt nokk- uð að þakka, þá á bann þakkir fyrir þetta — það er al- vara! — að ef Guð yfirleitt talar í nokkru því, er ger- ist, þá fejst rödd IIANS í þessum atburði, sem ávarp til vor, islenzku þjóðarinnar — og hvort mundi það ávarp ekki mikilvægt?! Þú segir, kæri lesandi, að vér eigum þessa stóru gjöf að ])akka baráttu góðra íslendinga, fyrri og seinni tíma, og alþjóðlegum kringumslæðum. En „öll góð gjöf er að ofan og kemur niður frá föður ljós- anna“. „Mitt er að yrkja; vkkar að skilja“, gæti vel slað- ið í Biblíunni. Kæru landar! Hlutskipti vort er blitt. Mikil fyrirmun- un mætti það vea, ef bið mildiríka ávarp, er í því felst lil vor, færi alveg eða að mestu fram bjá oss. Vitum vér, kæru Iandar, livað í slíkri fyrirmunun gæti falizt?! ÞÚ ERT kristinn, áheyrandi minn, en vilt samt e.t.v. ekki fallast á, að lal mitt um, að allmrðirnir feli í sér ávarp af bálfu Föðursins lil sjálfs þín og þjóðar þinn- ar eigi sér teljandi stoð í veruléikanum. Slíkt tal fari kannski þokkalega i prédikunarstól, en utan kirkju sé gildi þess lítið meira en nnll. Þú ert skvnsamur maður, áheyrandi minn, og ef þú vilt taka svolítið á þér og hugsa og ])á vænti ég, að þú munir fljótlega komast að JÖRÐ 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.