Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 50

Jörð - 01.07.1944, Qupperneq 50
þeirri niðurstöðu, að unnnæli mín séu að eins óhjákvænii- leg ályktun af trú vorri á Guð. Og ef þú vilt taka eilít- ið á þér og hugsa, þá muntu ekki síður leggja eyrun við eflir Guðs orði, þegar þú lieyrir þá áhda tala, er stærst- ir hafa verið meðal lærisveina Jesú Krisls. Eða hvort finnst yður, áheyrendur góðir, eigi eftirfarandi ummæli Páls poslula í 1. kap. Rómverjabréfsins heimfæranleg upp' á hámenningarþjóðir nútímans, þótt vér að vísu vonum innilega, að eldraun, sú, sem þær eru nú stadd- ar í, verði þeim hreinsunareldur, en ekki helvítis. Postul- anum farast þannig orð: „.... Hið ósýnilega eðli Guðs, hæði hans eilífi kraftur og guðdómleiki, er sýnilegt frá sköpun heims, með því að það verður skilið af verkun- um. Mennirnir eru því án afsöknuar, þar sem þeir lmfa ekki, þó að þeir þekktu Gufí, vegsamafí hann eins og Gufí og þakkafí honum, heldur gerzt hégómlegir í hugsunum sínum. Þeir kváðust vera vitrir, en urðu heimskingjar.“ Enn spyr ég, landar góðir: Höfum vér íslendingar sýnt nokkurn verulegan lit á því, að þakka Guði hina góðu líðan og afkomu (svo að ekki sé lagst dýpra í spurn- ingunni) ? Hefur horið á því í félagslifi voru eða í hlöð- unum, að nafn Guðs væri vegsamað, — þó aldrei væri nema óbeinlínis? Hefur fólkifí, mefí ríkisstjórn og afíra leiðandi menn í fararbroddi, fgllt kirkjurnar — fyrst og fremst kirkjukrýli liöfuðstaðarins — til að tjá Drottni vegsemd og þakka honum, hiðja um upplýsingu, styrk, náð, handleiðslu, hlessun á liinum einstöku örlagatímum? Hverjum skyldi ekki verða það fyrir, að þakka Guði, ef hann sjálfur eða harn hans eða annar ástvinur slyppi á undursamlegan liátt undan snjóflóði eða öðru stór- slysi? Þakkarefnið er hér alveg sambærilegt, þó að hlífðin komi ekki fram á jafnskyndílegan hátt, en þá aftur á móti í miklu stærri stíl. Ivg er ekki óhræddur um, að oss fari unnvörpum likt og hinum níu í dæmisögunni: oss verði ekki fvrir að „gefa Guði dýrðina". 192 JÖIU>
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.