Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 53

Jörð - 01.07.1944, Blaðsíða 53
/ % E(í þykist þess fullviss, kæru áhéyrendur, að þér trúið flestir á Guð og jafnvel það, að Jesús Kristur sé æðsta opinberun lians. En —-— ef hann hefur raunverulega opin- herast í Jesú Kristi, —- ef það er satt, að liann sé Faðir — vor, — en að vér eigum að læra að þekkja sjálf oss sem börn lians -— og erfingja alls, sem IJiminn og Jörð liafa að hjóða, og eilífs lífs--hvaða sannleikur fær þá jafn- ast á við þann sannleik, — hvað er þá lífsnauðsyn, ef ekki það að — umgangast þann sannleika á þann liátt, er mik- ilvægi hans og helgi hljóta að krefjast? Höfum vér „vegsamað Guð eins og Guð“ -— eins og Guð hlýtur að vegsamast, ef trúin á liann á ekki að verða sambærileg við skemmdan og eilraðan mat? Matur er góður. Matur er nauðsynlegur. En skemmdur matur er — andstyggilegt eitur. Kæru áheyrendur! Yður þykja e.t.v. spurningar mínar lielzti vefengingakenndar og staglsamar, — — en skilst yður ekki, að sé Guð raunverulega opinheraður í Jesú Kristi, - þá á hann svo miklar þakkir af oss, — það er svo mikið, — það má ekki gleymast, — það er sú ótæm- andi auðlegð í því fólgin, það verður að lærast og not- asl — —: vér, menn, „erfingjar — allra hluta“! Það felur í sér afnám alls ófriðar; — það felur í sér holdtekju hinna óljósu en áleitnu dagdrauma nútímaþjóðanna um undur- samlega jarðneska framtíð. En þó að vér litum ekki al- veg svo langt í jarðnesku lilliti, þá þýðir það svo mikið i voru persónulega lifi, eins og það liggur einfalt og heint fvrir,----ef — vér liefðum aðeins ekki — gleymt — að þakka — Guði, eins og Ijer. En kannski þú, kæri áheyr- andi, hafir lieldur alls ekki gleymt því?! Ekki les ég hjörtun og sízt manna, er ég verð ekki var, þó að þeir lieyri til mín. Kæri áhevrandi! Ég les ekki hjörtun, —- en Drottinn —- opinberast — í hjörtum þeirra, — er elska hann (sbr. I. d. Jóh. 14,21.). Elskar þú Drotlin? — Það gætir þú e.t.v. bezt markað af þvi, hvort það er svo að segja sívakandi löngun í þér að — hlusta á hann í djúpi hjarta þíns og — lofa hann — -— af því, að augu þín liafi opnast fyrir því, 195 JÖRD 13*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.