Prestafélagsritið - 01.01.1934, Síða 22
16
Jón Helgason:
Prestafélagsritið.
mestur stuðningur að í baráttu hans. Fæstum nútíSar-
manna er auSiS aS gera sér í hugarlund meS hve mikl-
um dugnaSi og fimleika hann handlék þessi vopn sín.
Lúther var einn þeirra manna, sem aldrei féll verk úr
hendi. Hann var sístarfandi og unni sér aldrei hvíldar.
MeS sanni liefir veriS sagt um Lúther á þessu fyrsta
baráttu-tímabili siSbótarinnar: Lúther starfaSi eins og
tröll, en ekki eins og maSur. Hann vann eins og sá, seni
er gæddur yfirnáttúrlegum krafti. Og mundi þaS elcki
vera mála sannast um Lúther, aS krafturinn aS ofan
hafi gert liann aS þeim manni, sem hann varS?
1 júní 1520 kom úr páfagarSi banns/ióíu/jarbréf á
hendur Lúther, þar sem 40 setningar úr ritum hans voru
dæmdar trúvilla, boSiS aS hrenna rit hans öll og þess
krafist, aS hann hefSi kallaS aftur kenningar sínar inn-
an 60 daga. AS öSrum kosti væri hann þaSan i frá aS
álíta sem dæmdan villumann i fullkomnu banni heilagr-
ar kirkju. En nú var svo komiS, aS sá, er bréfiS flutti
norSur yfir fjöllin, þorSi ekki af liræSslu viS ÞjóSverja
aS birta bréfiS nema á örfáum stöSum. Lúther lét séi'
ekki breg'Sa viS þá orSsendingu úr páfagarSi meira en
svo, aö bann svaraSi bannshótunarbréfinu jafnskjótt og
hann hafSi lcynt sér efni þess, meS sérstöku riti, seni
hann nefndi: „Móti bölvuSu skrifi Antakrists“. Og þeg'
ar Lúther skömmu síSan frétti, aS Aleander lcardínáb
hefSi látiS brenna nokkur af ritum hans á NiSuriönd-
um, þá lét hann ekki heldur á svari sínu standa. Hann
kynti bál viS ElsterhliSiS rétt fyrir utan Wittenberg og
varpaSi bannshótunarskjalinu á eldinn svo mælandi:
,,MeS þvi aS þú liefir hrygt drottins heilögu, þá eySi Þer
nú hinn eilífi eldur!“ MeS þessu tiltæki sínu sagSi Lút-
her sig aS réttu lagi úr lögum við páfann og hinn róm-
verska stól.
Mörgum dáanda Lútliers varS, eins og geta má naerri*
hverft viS er fregnin um þetta dirfskuverk hans barst út
yfir land alt. Hinir voru þó miklu fleiri, sem fögnuSu