Prestafélagsritið - 01.01.1934, Blaðsíða 23
Prestafélagsritið.
Samvizkuhetjan.
17
þeirri fregn og þökkuðu GuSi fyrir, aS hann hefSi sent
þeim aSra eins guSshetju, er ekki léti neitt aftra sér frá
aS sýna þaS í verkinu, aS „framar beri aS hlýSa GuSi
en mönnum“. Annars gátu þeir, sem höfSu átt kost á aS
sjá Lúther á orustuvellinum þessi ár, ekki annaS en
dáSst aS allri framkomu hans, rólyndi lians og gæflyndi,
jafnvel þar sem illvigustu óvinum var aS mæta. Þeim
fanst öll framkoina hans bera þaS meS sér, aS þar stæSi
maSur studdur fullvissunni um aS njóta návistar GuSs og
fulltingis, — eins og einn þeirra hefir orSaS þaS. Ætt-
jarSarvinirnir þýzku þóttust sjá, þar sem Lútlier var,
fullhugann eftirþráSa, sem ekki skirSist viS aS bjóSa
Rómastóli byrgin. í augum þeirra varS Lúther málsvari
frelsisins — hæSi einstaklingsfrelsis og þjóSarfrelsis,
gagnvart elztu og rótgrónustu harSstjórn heimsins, enda
leit Lúther sjálfur svo á og hélt því óspart fram, aS ekk-
ert stæSi Þýzkalandi jafn átakanlega fyrir þrifum og
ánauS sú og þrældómur, sem páfinn og páfahirSin hefSi
hnepti landiS í. Lúther var, áSur en hann vissi af, orSinn
þjóSarhetja í augum allra frjálslyndra ÞjóSverja —
sannkallaS átrúnaSargoS og leiStogi aS ofan, allra þeirra,
sem höfSu aS kjörorSi „Þýzkaland fyrir ÞjóSverja“.
MeS þessum litla atburSi viS ElsterhliSiS í Witten-
berg má segja, aS „nýja sagarí' liefjist. Nýr heimur rís
upp i NorSurálfunni. Drottinvald páfans var hér brotiS
á bak aftur og hefir siSan ekki veriS nema skuggi af því,
sem áSur var.
V.
Og þó átti Lúther, siSbótarmaSurinn, enn eftir aS
vekja undrun og aSdáun heimsins meS hetjulund sinni
°g djarfræSi í sannfæringunni um aS „framar beri aS
hlýSa GuSi en mönnum“, og þaS á enn liærra stigi en
nokkuru sinni fyr. Er hér átt viS þaS er skeSi á rikis-
þinginu i Wormsborg í april 1521.
FrammistaSa Lúthers á ríkisþinginu í Worms er fræg-
2