Prestafélagsritið - 01.01.1934, Qupperneq 35
Þrestaféiagsritið. Verður tilvera Guðs sönnuS? 29
af þessum meistarastykkjum, sem sýndu, hvernig nátt-
úran væri öll löguS fyrir ákveSiS starf, hver hluti henn-
ar væri hæfur til þess aS ná ákveSnu marki.
Þróunarkenningin gaf þessari sönnun ógurlegt rot-
högg, því aS hún sýndi fram á, aS einmitt margt af
þessu, og meSal annars augaS, hefSi alls ekki veriS
skapa5 þannig, lieldur færst hægt og hægt í þetta horf
meS langri þróun. Hæfnin i náttúrunni benti því ekki
á neinn alvísan stjórnanda, heldur væri hún liSur i vél-
gengu starfi náttúrunnar.
En svo brá viS, aS eftir skamma dvöl reis þessi sönn-
Un upp aftur og tók nú einmitt þróunarkenninguna
sjálfa í þjónustu sína. Er ekki einmitt, spurSu menn, er
ekki einmitt þessi þróun, stöSugt fram á viS og upp á
viS, stall af stalli, bezta sönnunin fyrir vísdómsveru
kak viS, sem leiSir alt eftir þessari löngu og röktu braut,
þessu setta lögmáli þróunarinnar, aS háu marki? — Og
svo bætist þaS nú viS, aS menn eru teknir aS efast mjög
aS þróunin sé jafn vélgeng, eins og áSur var haldiS,
þannig, aS æfinlega svari afleiSing til orsakar, þannig, aS
altaf væri hæg't aS segja hvaS næst mundi koma, ef for-
sendurnar væru nógu vel kunnar. f staS þessa þykjast
toenn nú hafa komist aS því, aS stundum komi fram
kSir í þróuninni, sem ómögulegt sé aS gera grein fyrir
út frá forsendunum. Nýjum myndum og nýjum tegund-
geti skotiS upp, alt í einu og óvænt, eins og um ný-
sköpun væri aS ræSa. Hvernig hefir t. d. „lífiS“ orSiS til
úr ólifrænu? Hvar á þróunarbrautinni hefir veriS stigiS
yfir þessa ógurlegu gjá, sem aSskilur lífrænt og ólífrænt?
Og hvenær hefir þaS fyrst orSiS til þetta einstæSa fyrir-
krigði, sem viS köllum vit eSa hugsun? Er ekki hér um
sköpun aS ræSa, hreina nýsköpun, samhæfSa þeim til-
gangi, sem vitsmunaveran mikla bak viS tilveruna hefir
Sett öllu saman? Er ekki veriS aS skapa sífelt fleiri og
hærri „gildi“ í tilverunni, og er þá ekki tilgangur meS