Prestafélagsritið - 01.01.1934, Síða 128
122
Björn Magnússon:
Prestafélagsrilið.
að nærast eingöngu á hrísgrjónagraut tvisvar á dag, með
ríflegu vatni en grjónum af skornum skamti.
Á tímabili yoru 10 lausingjar gestir hans. Þá var
svo þröngt, að þeir urðu að færa burt vegg, til að kom-
ast fyrir á gólfinu. Einn hafði herkla á hæsta stigi. Ann-
ar var sinnisveikur. Þriðja var fárveik vændiskona.
Eíagawa lijúkraði og þjónaði þeim öllum. Af betlara,
sem liann deildi rúmi við, fékk liann liina liræðilegu
augnveiki trachoma, og tapaði næstum sjóninni, og
hefur ekki beðið þess bætur síðan.
Þorparar gengu á það lag, að beiðast beininga af
lionum, og jafnvel neyða hann til að láta af hendi flík-
urnar utan af sér. Þannig var liann einu sinni sviftur
öllum fötum nema einum lcvenslopp. Hann geklc þá í
honum öllum til atlilægis.
Þessi dæmi verða að nægja um lifið í fátækraliverf-
inu Shinkawa og baráttu Kagawa þar við menn, óþverra
og sjúkdóma, þótt margt fleira mætti telja. Drykkju-
skapur og spilafýkn voru á ægilega liáu stigi, örbirgð
og volæði framar en orð fá lýst. Við alt þetta barðist
hann, og sætti þá eklci livað sízt mótspyrnu þeirra, sem
höfðu hagnað af allskyns ósæmilegu athæfi. Ef þorp-
ararnir vildu beita hann líkamlegu ofbeldi, gerði hann
annað livort að flýja, ef liann mátti, án þess þó að slá
nokkuð af viðleitni sinni, sem liann tók upp jafnliarðan
aftur, eða liann horfði óttalaust í augu þeirra, án þess
að veita noklcra mótspyrnu. Þannig sigraði Iiann alla,
þótt hann yrði að vísu stundum fyrir likamlegu ofbeldi,
og misti t. d. einu sinni fjórar framtennur.
Hann elskaði alla menn, sem hann mætti. Hann leit
á hvern flæking sem mann, sá i liverjum einum óniet-
anlega dýrmæta sál. Og honum tókst, svo undrum sætti,
að leiða fram hið góða, jafnvel í hinum spiltustu.
A hverjum morgni kl. 6 hélt hann samkomu á götum
iiti, og prédikaði um Guð kærleikans. Hann hélt sunnu-
dagaskóla með börnunum, og sprengdi utan af sér hvert