Prestafélagsritið - 01.01.1934, Page 131
Prestafélagsritið.
Kagawa.
125
á þingkosningar bændum i liag og berjast fyrir þjóðar-
eign á jörSum þóttu úr hófi róttækar. Á stefnuskrá sinni
hafSi bændasambandiS annars aukna mentun sveita-
fólks, fullkomna samvinnu um iSnaS til sveita, láns-
stofnanir, bætt húsakynni og heilbrigSisskilyrSi, visinda-
legar rannsóknir í þágu landbúnaSarins og uppskeru-
tryggingar.
I baráttu sinni fyrir hag bænda beitti Kagawa jákvæS-
um aSferSum í samræmi viS þessi stefnuskráratriSi og
barSist fyrir liagfeldum umbótum á þessum sviSum, en
forSaSist ofbeldi og hatur. Hann fór um landiS þvert og
endilangt, og vakti vonir bænda um betri tíma. Hann
forSaSist þó hvergi nærri árekstra viS landeigendur eSa
lögreglu, þar sem honum þótti nauSsyn bera til aS vega
aS hinu gamla skipulagi. Fólk þyrptist aS honum, en
í augum þröngsýnna yfirvalda var hann hættulegur æs-
ingamaSur og varS hann aS mæta bæSi fangelsun og
svívirSingum af þeirra hálfu. En hann lét þaS ekkert
á sig fá. Og hann var nú líka orSinn þjóSkunnur maSur,
sakir starfsemi sinnar í Shinkawa, ritmensku sinnar og
forystu í verkamannahrej'fingunni. Þótt lögreglan vildi
sumstaSar hindra starfsemi hans meSal bænda, þá var
þaS ekki lengur látiS óátaliS. Hann var orSinn persóna
í landinu, sem jafnvel stjórnarvöldin urSu aS taka til-
lit til.
Þó var siSur en svo, aS öll mótstaSa gegn starfsemi
hans væri nú á enda. Til þess var hann altof sjálfstæSur
og altof einstæSur í starfsemi sinni. Hann hefir veriS
kallaSur kristilegur socialisti, og liklega kemst þaS næst
hinu rétta, ef draga á hann í einhvern dilk þjóSmála-
stefnanna. En liann heyrir þar hvergi heima. Hann
herst gegn auSvaldi og arSráni. En liann berst fyrst og
fremst fyrir frelsi og' hamingju annara manna — þeirra,
sem undirokaSir eru og þjáSir. „Hann trúir á sameign-
arstefnu (kommúnisma), en þaS er sameignarstefna
frumkristninnar og Tolstois, frekar en Karls Marxs. Og