Prestafélagsritið - 01.01.1934, Side 170

Prestafélagsritið - 01.01.1934, Side 170
164 Prestafélagið. Prestafélagsrltið. tóna. — í „Messusöngvum“ eru ekki lög við alt það, sem Helgi- siðabókin gjörir ráð fyrir að tónað sé og sungið, en úr þessu verður bætt eins fljótt og auðið er. Koma þeir söngvar út í nýrri bók, sem Prestafélagið einnig mun gefa út. Þar verða lög við öll safnaðarsvörin, sem ætlast er til að notuð séu við útför framliðinna, og annað það, sem ekki gat komist að í „Messu- söngvum“. Kirkjusaga eftir Vald. V. Snævarr skólastj 'ra kom út í sumar. Er liún ætluð mentaskólum, gagnfræðaskólum, alþýðuskólum og efstu bekkjum barnaskólanna. Hefir engin slík bók verið til áð- ur hér hjá oss, og bætir þessi kirkjusaga því úr brýnni þörf. Hún er efnismikil og kemur furðu víða við, ekki stærra ágrip. Auk þess er hún létt og lipurt skrifuð. Mun siðar birtast um hana ritdómur í „Kirkjuritinu“. ,,Prestafélagsritið“ kemur nú út í sextánda sinni, og i siðasta sinni í núveraudi mynd. Hafa ýmsir harmað það, að svo skuli vera, og álíta, að ritið leggist niður. En þetta er mesti misskiln- ingur. Þótt nafninu sé breytt og ritið framvegis komi út 10 sinnum á ári, og ritstjórarnir verði 2 — er síður en svo, að það hætti að koma út. Hið nýja rit verður beint áframhald „Presta- félagsritsins“ og „Kirkjublaðs“ og hygst að reyna að fullnægja i einu lagi kröfum þeim, er menn vildu gjöra til rita þessara, annarsvegar þeirra, að flytja ítarlegar ritgjörðir, sem væru of langar fyrir litið blað, og hinsvegar að flytja fréttir, innlend- ar og útlendar, og geta um kirkjuleg rit og eftirtektarverðar bækur innlendar, jafnskjótt og þær koma út og eru sendar ritinu. Hvorugt þetta gat rit, sem kom aðeins út einu sinni á ári, int af hendi. En nú á að vera fært að sameina þetta, i riti, sem kemur út mánaðarlega, nema 2 sumarmánuðina. Vonum vér því, að breytingu þessari verði tekið vel, og að allir kaup- endur og stuðningsmenn hinna tveggja kirkjulegu rita reynist hinu nýja riti sem bezt, þegar það hefur göngu sína um miðj- an janúar næstkomandi. Eigi útgáfufyrirtæki þetta að takast sæmilega og ekki verða mönnum vonbrigði, verða allir áhuga- menn um kirkjumál og kristindómsmál að leggja ritinu lið, bæði með þvi að afla þvi kaupenda og senda því fréttir og greinar um alt það, er þessi mál varðar. Útgáfa ritsins kostar bæði mikið fé og mikla fyrirhöfn — þess vegna þurfa margir að leggja því liðsinni, eigi það að ná tilgangi sínum. 2. önnur mál. Um mál þau, er falin eru föstum nefndum, vísast til fundar- gjörðar aðalfundar 1934.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.