Prestafélagsritið - 01.01.1934, Page 174
168
Prestafélaeið.
Prestafélagsritið.
þyktar. Ennfremur var samþykt tillaga um það, að fundurinn
kysi þrjá menn til þess að vera sljórn Prestafélagsins til aðstoðar
til þess að vinna að umbótum á launakjörum presta. Voru þessir
kosnir:
Séra Guðmundur Einarsson,
Séra Ingimar Jónsson,
Séra Sveinbjörn Högnason.
Reikningar félagsins voru þá lesnir upp, bæði efnahagsreikn-
ingur og ársreikningur yfir tekjur og gjöld 1933 (sbr. bls. 138).
Var sá reikningur borinn upp til samþyktar og samþyktur i einu
hljóði. Einnig var féhirði þakkað starf hans.
Stjórn félagsins var endurkosin.
Loks voru kosnir 10 fulltrúar tii þess að vera á sameiginleg-
um fundi presta og kennara 6. júlí:
Séra Ásmundur Guðmundsson,
— Björn Magnússon,
— Eiríkur Albertsson,
— Garðar Þorsteinsson,
— Hálfdan Helgason,
— lngimar Jónsson,
— Óskar Þorláksson,
— Sigurður P. Sívertsen,
— Sigurgeir Sigurðsson,
— Þórður Ólafsson.
Fundinum lauk með þvi, að formaður mælti til fundarmanna
nokkrum kveðjuorðum og bað bænar, og sálmur var sunginn.
Ilöfðu einnig áður verið kvöldbænir og morgunbænir í kirkjunni.
5. Stjórn félagsins.
Stjórnina skipa:
Prófessor Sigurður P. Sívertsen, formaður.
Prófessor Ásmundur Guðmundsson.
Prófastur Bjarni Jónsson.
Séra Friðrik Hallgrímsson, ritari.
Prófessor Magnús Jónsson.
Endurskoðendur eru:
Præp. hon. Kristinn Daníelsson.
Prófastur Þorsteinn Briem.
Bókavörður og féhirðir:
Séra Helgi Hjálmarsson.
Ritað á ferð í Englandi i byrjun ágústmánaðar 1934.