Prestafélagsritið - 01.01.1934, Page 179

Prestafélagsritið - 01.01.1934, Page 179
Presfafélagsritið. Kirkjufundur 1934. 173 leikmanna héldu sameiginlega fundi annaðhvert ár eða þriðja hvert. Myndu ærin verkefni fyrir slíkum fundum og hin mesta þörf þess, að allir þeir, er ynnu kristindómi, tækju höndum saman, hvort heldur þeir væru lærðir eða leikir. Enda væri hafin svæsin árás hér á landi gegn kristni og kirkju. Meðal helztu mála þessara funda nefndi hann t. d.: Glæðing trúar- lífsins, samstarf presta og safnaða, viðbúnað, ef kæmi til skiln- aðar ríkis og kirkju, kirkjubyggingarmál o. s. frv. Næstur tók til máls Sigurður P. Sívertsen prófessor og hafði hann framsögu af hálfu presta. Talaði hann um þann skaðlega misskilning margra, að kirkjan sé stofnun, sem fáir stjórni og beri ábyrgð á, en ekki félagsskapur, þar sem allir beri ábyrgð og eigi að vinna saman. Taldi hann þennan misskilning eitt af mestu meinum kirlcjulífsins vor á meðal. Vegna hans hefði margur prestur einangrast í starfi sínu og ekki notið þeirrar hjálpar og uppörfunar, sem samstarf leiddi af sér. Þetta þyrfti að gjörbreytast, og ættu allir áhugamenn að taka höndum sam- an til þess, að svo gæti orðið. — Nóg væru verkefnin, sem biðu úrlausnar, ef viljinn væri einlægur. Nefndi hann fyrst og fremst samstarf til kristilegra áhrifa á æskulýðinn og hjálpar mæðrum þeim, sem uppalist hafa í andrúmslofti efnishyggj- unnar; þá margvíslega safnaðarstarfsemi, bæði til þess að gjöra guðsþjónustur áhrifameiri, efla heimilisguðrækni o. fl., og loks samstarf að líknarmálum og mannúðarmálum. Prestar fengju litlu áorkað, ef leikmenn legðu ekki líka fram krafta sína. Að loknum framsöguerindunum tóku margir til máls, bæð; prestar og leikmenn. Snerust ræður þeirra einkum um það, hvernig samvinnu presta og leikmanna að glæðing trúarlífsins yrði bezt háttað. M. a. var rætt um kostnað þann, er almennir kirkjufundir hlytu að hafa í för með sér, og þörf á nokkurum ferðastyrk handa fulltrúum þeim, er lengst ættu að sækja. Var minst á það, að sjóðstofnun væri æskileg i því skyni. Præp. hon. Magnús Bjarnason tók undir það með þeim hætti, að hann gaf 100 kr., er skyldu verða vísir að slikum sjóði. Ásmundur Guðmundsson háskólakennari bar fram eftirfar- andi tillögu, og var hún samþykt i einu hljóði: „Kirkjufundur á Þingvöllum 1934 beinir þeirri áskorun til sóknarnefnda, safnaðarfulltrúa og Hallgrímsnefnda um land allt, að hefja og efla eftir megni samstarf við presta að kristindóms- málum og fá sem flesta leikmenn til þess að gjörast þátttakend- ur í slíkum samtökum“. Var þá dagur að kvöldi kominn. Fóru fundamenn til Reykja- vikur, og var fundi frestað til næsta dags.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.