Prestafélagsritið - 01.01.1934, Side 184
178 Barnaheimilisstarf þjóðk. Prestaféiagsritiö.
kvæmdura af staS. Þegar byrjaS var á starfinu, voru aSeins 80
krónur í sjóSi, en einstakir menn hlupu svo vel og drengilega
undir bagga, aS alt varS greitt aS fullu. Börnin voru á aldrin-
um IY2—9 ára. Þau voru frá fátækustu heimilunum og veikluS
öll. Þau komu um dagmál og fóru um miSaftan, borSuSu þrisv-
ar sinnum. Þau þyngdust öll, en náSu þó ekki fullri heilsu, sem
varla verSur búist viS á svo skömmum tima. Engin borgun var
tekin. DagheimiliS þyrfti aS geta starfaS lengur og tekiS fleiri
börn, en vafalaust hefir þaS komiS aS talsverSum notum. Má
mikils af því vænta.
BarnaheimiliS Sólheimar er nú orSiS sjálfseignarstofnun, eins
og áSur hefir veriS gjört ráS fyrir. Hefir skipulagsskrá stofnun-
arinnar hlotiS konungsstaSfestingu 12. jan. þ. á. og er hún prent-
uS hér á eftir.
SteinhúsiS nýja að Sólheimum er tekiS til notkunar. ÞaS hefir
veriS virt á 34000 kr. Á því hvílir SöfnunarsjóSslán aS upphæ5
10000 kr. í húsinu eru 6 fávitar, en þaS getur tekiS alt aS 25.
Frú GuSrún Lárusdóttir flutti á síðasta Alþingi tillögu til þings-
ályktunar um heimild fyrir rikisstjórnina til þess aS greiSa
nokkurn hluta meSgjafar meS fávitum aS Sólheimum, alt aS 500
kr. meS hverjum á ári, og yrSi þá meSlagskostnaður fyrir aSstand-
endur svipaSur og meS geSveikum mönnum á Kleppi. Frú GuS-
rún barSist fyrir málinu af miklum áhuga og dugnaði. Tillagan
náSi samþykki efri deildar, og sýnt var, aS hún átti ágæta stuSn-
ingsmenn í neSri deild, en á síSustu stundu var henni vísaS til
ríkisstjórnarinnar. Stjórnin hefir nú heitiS aSstandendum fó-
vita, öSrum en hreppsfélögum og bæjarfélögum, alt aS 40 kr.
styrk á mánuSi meS hverjum fávita í 10 mánuSi frá ársbyrjun.
En því er styrkurinn ekki tiltekinn lengri tíma, aS í október mun
þingiS hafa máliS í sínum höndum. Og hreppsfélög hefir stjórn-
in undanskiliS af þeirri ástæSu, að samkvæmt fátækralögunum
nýju geta efnalítil hreppsfélög fengið meS öSrum hætti styrk
til aS standast þennan kostnaS.
Meölag meS fávitum aS Sólheimum er 80—100 kr. á mánuSi,
og tekur ríkiS þátt í greiSslunni meS sumum þeirra.
Umönnun um fávitana er ágæt, sér um þá þýzk hjúkrunar-
kona, sem hefir starfaS mörg ár i fávitahælum.
Andlega heilbrigS börn eru 34 á heimilinu, þegar þetta er rit-
aS, svo aS eldra húsiS er alveg fullskipað. Sömu foreldrar
biSja fyrir börn sín ár eftir ár. Þannig hafa árásir á barna-
heimiliS ekki getaS hnekt trausti manna á því.
ForstöSukonan hefir tekið á leigu aSra jörS hjá Sólheimum
og rekur allstórt kúabú. Hefir heimilið þannig næga mjólk fyrir