Prestafélagsritið - 01.01.1934, Síða 195
Prestaféiagsritið. Reikningur. 189
GJÖLD:
1. Reikn. Herbertsprents (PrestafélagsritiS), fskj. 1 1717.65
2. Reikningur frá sama (Sérprentun), fskj. 2 ......... 110.00
3. Reikn. ísafoldarprentsm. f. bókina „Guðsríki“ fskj 3 992.85
4. Kostnaður við sömu bók, fskj. 4 ................... 200.00
5. Reikn. Sveinbjarnar Arinbjarnarsonar frá f. á.,
fskj. 5 ............................................ 104.35
6. Reikn. sama fyrir heftingu Prestafélagsritsins þ. á.,
7. Borguð skuld sr. B. Þorl. (1000.00 + 60.00), fsk. 7 1060.00
8. Til Barnaverndarsjóðs, Kvöldr. ritl., fskj. 8 .... 600.00
9. Kostnaður við aðalfund, fskj. 9 .................... 287.40
10. Þóknun til ritstjóra............................ 350.00
11. Þóknun til ritara, fskj. 10 ......................... 350.00
12. Kostnaður við nefndarstörf, fskj. 11 ................ 104.00
13. Auglýsingar, fskj. 12 ................................ 37.00
14. Reikningur frá prentmyndagerð, fskj. 13 .............. 43.00
15. Blómsveigur, fskj. 14 ................................ 35.00
16. Reikningur Á. G., fskj. 15 ........................... 60.00
17. Reikn. I. Kristjánss. Talning bóka og röðun, fskj. 16 23.12
18. Kostnaður við útsendingu bóka, fskj. 17 ............. 300.00
19. Frímerki og burðargjöld. Sjá póstkvittunarb........ 178.39
20. Simskeyti og símtöl, fskj. 19 ........................ 55.55
21. Ýmisleg útgjöld, fskj. 20 ........................... 190.00
22. Lánað Kirkjubl. 50.00. Hjá gjaldk. 2.89, fskj. 21 .. 52.89
23. í sjóði til næsta árs í sparisjóðsbók ............... 956.98
Kr. 8148.18
20. janúar 1934.
P. Helgi Hjálmarsson.
Framanskráðan reikning höfum við undirskrifaðir yfirfarið og
borið saman við fylgiskjöl og ekkert fundið við hann að at-
huga.
Þorsteinn Briem.
Kristinn Daníelsson.