Syrpa - 01.10.1919, Side 3

Syrpa - 01.10.1919, Side 3
Söður Breíöablíha Tíu sögur Þýddar af síra Friðrik J. Bergmann Útgefandi : ÖLAFUR S. THORGEIRSSON Nýkomnar út. Sögurnar heita: Litli Kroppinbakurinn. Eftir Henri Conti. Harmsaga listarinnar. Eftir Henri A. Horwood. SíSasta kenslustundin. Eftir Alphonse Daudet. Lúganó-æfintýriS. Eftir Antonio Fogassaro. SigríSur stórráSa. Eftir Selma Lagerlöf. SíSasta ferS læknisins. Eftir Ian Maclaren. Óhappa-óskin. Eftir Catalle Mendés. Jankó og fiSlan. Eftir Henryk Sienkiewics. Gestur töframannsins. Eftir ókunnan höfund. Kjörsonurinn- Eftir Guy de Maupassant. Fyrir jólin, sem nú fara í hönd, hlýtur þessi bók aS verSa mörgum kærkomin og vel valin jólagjöf fyrir yngri og eldri. Sögurnar eru hver annarri fegurri aS innihaldi, og eru eftir frægustu höfunda ýmsrá þjóSa og þýddar á snildarmál, og mega því óhætt teljast hreinustu gimsteinar í bókmentunum. Bókin er í gyltu bandi og aS öSru leyti meS góSum frágangi. Kostar $1.25. Jólagjöfin besta! Þessi bók er ágætlega valin jólagjöf og ætti aS vera keypt á hvert heimili, og lesin ,,um sannheilög jólakveldin löng". Sendió eftir bókinni í dag. Bókin er ódýr, miSaS viS verS á íslenzkum bókum, og er til sölu hjá öllum íslenzkum bóksölum. Aðal-útsala í Bókaverzlun Ó. S. Thorgeirssonar Þeir, sem kaupa 5 bækur og fleiri, fá sérstakan afslátt meS þyí aó snúa sér til útgefandans.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.