Syrpa - 01.10.1919, Síða 7

Syrpa - 01.10.1919, Síða 7
SYRPA. FRUMSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURPRKNT- AÐAR SÖGUR OG ÆFINTYR OG ANNAÐ T1L SKHMTUNAR OG FRÓÐLIÍl KS. ÚTGEFANDI: ÓLAFUR S. THORGEIRSSON. VII. Arg. 1919. 2. Hefti. Undir kvöldstjörnunni. Frönsk smásaga eftir hinn fræga rithöfund og smásagnaskáld Charles Henry Hirsch. (Þýdd úr cnsku af Jóni Kunólfssyni.) Þau sátu hliÖ viÖ hlið á bekkn- um. Hún stakk fingrunum í sand- inn og lét kornin renna milli fingr" anna meðan hún talaði. Víkin lá eins og glóandi spegill og breiddi faðminn á móti sólsetrinu, sem farið var að varpa roða yfir gull- ið í vestrinu. Úti á hafsbrúninni hófst þyrping súndurlausra skýja eins og kastalaborg með höfuð- turnum og stöplum, umkringd perlugráum þokuvegg. Það kom hafgola rétt nógu mikil til að leggja ihvíta silkibúninginn stúlk- unnar að öxlum hennar og brjósti. Pilturinn, sem nýkominn var frá vígstöðvunum og átti innan fárra daga að hverfa aftur út í bál styrj- aldarinnar, fanst sólsetrið, rósemi þess,, orðin( sem hann hlýddi á og stigu upp frá himintæru djúpi sálar hennar---- alt svo annarlegt; hann horfði í kringum sig og hlustaói, ruglaður í huga yfir meðvitund ó- umræðilegrar sælu. í raun og veru vissi hann ekki, hvort þessi orð voru töluð til hans( svo frá- bærlega vel sögð, hrein eins og ljósvakinn; orð, sem hann óskaði að sér liðu aldrei úr minni. Þau voru angandi frumknappar æsku, sem hæverskan og siðprýðin verndaði. Þegar hún slepti orð- inu og stundaTþögn varð, fanst honum sem það fara í titrandi end- urómi um þögnina. Hann dirfðist ekki að rjúfa þögnina, þrátt fyrir alt bráðlætið, sern var svo harðla erfitt að bæla. I stað þess var unga stúlkan vís að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.