Syrpa - 01.10.1919, Side 15

Syrpa - 01.10.1919, Side 15
SVRPA 81 sást, þegar macSur stóS til hliSar viS fossinn. Hellir þessi var sér- lega þröngur og lágur. Og eftir aS hafa gengiS um 8 eSa 1 0 faSma inn eftir honum, komu þeir aS bjargi, sem fylti upp göngin aS mestu, svo aS lítill köttur hefSi meS naumindum komist þar í gegn. En skamt frá lá langur, íboginn járnkarl, og tók Hamar hann, en setti niSur ljóskeriS á meSan; smeygSi hann járnkarlin- um inn á milli steinsins og bergsins og vatt steininum viS á þann hátt. Sást þá aS steinnin var aSeins um tvö fet á þykt og lék á möndli, sem var greyptur í hellisgólfiS. “GerSu nú svo vel aS ganga inn í fordyri híbýla minna,” sagSi Hamar og tók ljóskeriS og færSi þaS inn fyrir steininn; “eg veit, aS konunglegur löggæzluriddari verSur ekki skelkaSur, þó hann gangi eftir dimmum göngum og fari upp nokkur steinþrep.” Ingólfsson gekk hiklaust inn fyrir steininn. Hann vildi meS. engu móti láta Hamar sjá aS honum þætti á minsta hátt tortryggi- legt^ aS ganga þarna inn í fjalliS. En á hinn bóginn fanst hon- um þaS alt annaS en viSkunnanlegt. “Þetta er aS líkindum maSurinn, sem eg er aS leita aS,” hugsaSi Ingólfson; “og ef hann er brjálaSur, eins og hann er sagS- ur aS veraf þá er eg í þann veginn aS rata í æfintýri.” Hamar lét steininn falla í sömu skorSur og áSur, og fylla upp göngin; og tók undarlega undir í berginu, þegar hann fleygSi járnkarlinum á hellisgólfiS. En nú breikkaSi og hækkaSi hellir- inn alt í einu, og gólíiS hallaSi upp og til hliSar, og var all-mikill raki á veggjum og gólfi. “Hér taka viS nokkur steinþrep," sagSi Hamar, þegar þeir höfSu fariS eftir hellinum um hríS. Tóku nú viS steintröppur, sem bersýnilega höfSu veriS höggnar í bergiS af mannahöndum, og var bratt upp aS fara, og steinriS þetta svo þröngt aS Ingólfson gat víSa snert báSa veggi í senn meS olnbogunum. Var þetta áreiSanlega opin kletta- sprunga, sem lá upp úr hellinum, því vindblær fór aS koma á móti þeim, þegar þeir, höfSu fariS upp nokkrar tröppur. Ingólfson taldi tröppurnar, og voru þær sextíu og þrjár. En þá voru þeir komnir upp úr sprungunni, og stóSu nú á sléttum klettastalli, sem var um faSmur á breidd og fimm faSmar á lengd. Fyrir ofan slútti fram hátt og þverhníft bjargiS, en fyrir neSan var hengi- flug og þar gein viS djúpt og geigvænlegt gil, og mátti heyra aS þar féll vatnsmikill foss í þröngum gljúfrum. “FarSu gætilega, herra Ingólfson,” sagSi Hamar og nam staSar; “því hér er ekkert handriS eins og á veggsvölunum á

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.