Syrpa - 01.10.1919, Side 18

Syrpa - 01.10.1919, Side 18
84 S Y R P A “Þakk,” sagSi Ingólfson og þurkaSi af sér svitann. Þessi hellirt sem þeir gengu nú inn í, var mjórri en hinn fyrri, en mikiS lengri, og héngu visundafeldir fyrir hellismunnanum, og varu veggirnir tjaldaSir dýraskinnum af ýmsum tegundum; og á gólfinu hér og hvar voru líka feldir af visundum og bjarndýrum. Á miSju gólfi var all-stórt borS meS hvítum dúk og hlaSiS vist- um. LogaSi á fjórum tólgarkertum, sem voru í kertastjaka, búnum til úr visundahornum, er stóS á miSju borSinu. — voru sætin úr greniviSargreinum og búin til af mesta hagleik. “Þarna skaltu láta riffilinn þinn og hattinný' sagSi Hamar og benti á lítinn afkyma; “og þarna er líka mundlaug og handklæSi, hárgreiSa og spegill. — GerSu svo vel." Ingólfson lagSi nú af sér riffilinn og hattinn, og tók hand' laugar. En rétt í þ’ví aS hann lauk viS aS greiSa sér, sá hann sér til undrunar mikíllar, aS visundafeldur, sem hékk á veggnum inn- arlega í hellinum, var dreginn frá meS hægS, og kom kona fram á gólfiS. Hún var af Indíána-ættum, há og þrekleg og á bezta aldri, og bauS hún af sér mjög góSan þokka. Hún var búin eins og hvítar konur, en hafSi þó fjaSrir í hárfléttunum og hálsfesti úr fálkaklóm. “Herra Ingólfson," sagSi Hamar, “þetta er konan mín.” Og viS konuna sagSi hann: “HeilsaSu manninum( elskan mín, Hann heitir Ingólfson og er löggæzluriddari.” Konan hneigSi sig kurteislega, en bauS ekki höndina. Ing- ólfson hneigSi sig djúpt, og dáSist aS hinum mjúklegu hreyfing- um konunnar. “Eg fann herra Ingólfson sofandi undir húsveggnum,” sagSi Hamar viS konu sína; “og datt mér í hug aS vekja hann og biSja hann aS brjóta brauS meS mér í nótt.” Konan brosti, hneigSi sig aftur( en sagSi ekki orS. “GerSu svo vel aS setjast aS borSinu,” sagSi Hamar viS Ingólfson; “konan mín sezt ekki aS borSinu. meS okkur í þetta sinn, og biSjum viS þig aS fyrirgefa þaS, því hún ætlar sjálf aS ganga um beina af því aS stúlkurnar sofa.” Konan hneigSi sig á ný. En þeir Hamar og Ingólfson sett- ust undir borSiS og fóru aS snæSa. Voru þar margir réttir mat- ar, vel til búnir og lystugir. og þjónaSi hin unga Iníána-kona viS borShaldiS meS mestu lipurS og kurteisi, rétt eins og hún hefSi alist upp á heldri manna heimili í Austur-Canada, eSa á Englandi. "HvaS ertu búin aS vera hér lengi?” spurSi Ingólfsonu um leiS og hann setti á sig pentu-dúkinn.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.