Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 27
S Y R P A
93
una þangaS, sem móSir hins látna vinar okkar á heima. Og
segSu okkur hvaS þú vilt setja upp fyrir fyrirhöfn þína. Þú þarft
ekki aS láta hestana fara nema rétt fót fyrir fót.”
“GetiS þiS ekki beSiS lögreglustjórann aS koma kistunni og
bréfinu til konunnar?” sagSi Cormigan.
“ViS verSum sjálfir aS afhenda konunni hvorttveggja,”
sagSi Pétur Lúkas, “því viS unnum eiS aS 'bók, aS láta þaS ekki
bregSast( aS fara sjálfir meS þetta til móSur piltsins. Og svo er
nokkuS, sem viS verSum aS segja henni munnlega, og enginn má
segja henni, nema viS. --Nei, settu upp, hvaS þú vilt, fyrir fyrir-
höfn þína^ en neitaSu ekki aS gera þessa bón okkar.”
"Hvar er kistan?” sagSi Cormigan og horfSi á hestana.
"Kistan er geymdi í litlu vöruhúsi, sem er niSur viS höfnina
og skamt í burtu héSan,” sagSi Pétur Lúkas. ''ViS komum meS
hana í land rétt áSan."
“HvaS er klukkan?” sagSi Cormigan og fór meS hendina í
barm sinn.
Pétur Lúkas varS fyrri til aS líta á sitt úr.
“Hún er rúmlega hálf-átta," sagSi hann.
"ÞaS er altof seint,” sagSi Cormigan. “Eg fer ekki
spor meS ykkur í kvöld. ÞaS eru til nógir aSrir ökumenn. ÞaS
bíSa altaf tveir eSa þrír af þeim niSur viS Flanigan-bryggjuna
þangaS til klukkan er tíu eSa ellefu á kvöldin. FinniS þiS þá.
VeriS sælir!”
“Nei, nei, herra ökumaSur!” sagSi Páll Lúkas og ýtti bróS-
ur sínum frá meS hægS. "Vertu nú einu sinni miskunnsamur og
næsta góSgjarn. SérSu ekki aS viS erum í stökustu vandræSum?
ViS bjóSum þér aS setja þaS upp, sem þú vilt. Láttu okkur
heyra, hvaS mikiS þú vilt fá.”
“MunduS þiS vilja borga mér fyrirfram^ ef eg gæfi kost á
því aS fara? ”
"AuSvitaS mundum viS borga þér fyrirfram, og þaS meS
glöSu geSi,” sagSi Páll Lúkas.
“HvaS mikiS viljiS þér bjóSa mér?" sagSi Cormigan.
"ViS skulum láta þig fá eina guinea (21 shillings).” sagSi
Páll Lúkas og tók gullpening úr vasa sínum og rétti Cormigan.
“BætiS viS einum enskum skilding (shilling),” sagSi Cormi-
gan eftir aS hafa horft á gullpeninginn um nokkur augnablik.
“ÞaS skal eg gera meS mikilli ánægju,” sagSi Pétur Lúkas
og rétti Cormigan silfurpening.
Cormigan stakk á sig peningunum og saug upp í nefiS und-