Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 28

Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 28
94 S V R P A ur ánægjulega. Hann hafði mjög sjaldan haft svo mikið upp úr heilum degi, hvað þá á einni kvöldstund. ÞaS var víst dæma- fátt á íþ eim árum, að ökumanni væri borgað eitt pund sterling og tveir shillings fyrir að aka hálf-aSra mílu til og frá^ og þaS meS aSeins tvo menn og eina kistu. Honum fanst hann hafa komist í gullnámu. “KomiS þiS upp í vagninn, ungu herrar,” sagSi Cormigan glaSlega, “en segSi mér þó fyrst, hvar húsiS er, þar sem kistan er geymd.” Þeir nefndu bryggjuna. sem húsiS stóS viS, og stukku upp í vagninn. Ók þá Cormigan strax af staS og var kominn eftir fá- ar mínútur aS litlu vöruhúsi, sem stóS viS bryggju^ er gamall kaup- maSur af GySingaættum hafSi til umráSa. ÞaS var nú orSiS mjög skuggsýnt, og enginn sást á ferS nærri þessari bryggju nema vökumaSurinn. Hinir ungu sjómenn töl" uSu viS hann fáein orS í lágum hljóSum, og fór hann síSan meS þeim inn í vöruhúsiS; en Cormigan 'beiS hjá hestunum á meSan. Inni í vöruhúsinu var aS sjá kolsvarta-myrkur, en úti á bryggjunni var dálítil skíma af tveimur ljóskerum, sem stóSu á briggjusporS- inum. ÞaS var ekki svo mikiS sem kveikt á einni eldspítu inni í vöruhúsinu, en dyrnar stóSu opnar meSan mennirnir voru þar inni. Eftir stundarkorn komu mennirnir aftur út úr húsinu, og báru sjómennirnir langa og mjóa kistu á milli sín, og virtust fara mjög varlega meS hana, eins og eitthvaS brothætt væri í henni, eSa jafnvel eins og hún he'fSi sprengiefni aS geyma. Kistan var dökk á lit og lokiS var kúpt; og var stór ferhyrndur miSi úr þykk- um mórauSum pappír á lokinu, en ekki þó á því miSju, eins og oftast á sér staS, heldur næstum út á öSrum endanum. Vagn Cormigans var luktur, eins og áSur hefir veriS sagt, og var meS gamaldags lagi — var nokkurs konar “omnibús”. Dyrnar voru aftan á vagninum^ en ekki á hliSunum, og var lítill gluggi á hurSinni. MeS báSum hliSum (aS innan) voru bekkir, og gátu um tólf manns setiS þar; en uppi á hinu flata þaki vagnsins mátti hafa töskur og léttar smá-kistur, og var þar handriS alt í kring,, svo farangurinn dytti ekki út af, hvernig sem vagninn velt- ist. VagnstjórasætiS var sérlega háttr, og sá ökumaSurinn aldrei hvaS gerSist inni í vagninum^ nema meS því móti, aS fara ofan og opna dyrnar; en hann gat talaS viS farþega sína (eSa þeir viS hann) þó þeir og hann sætu kyrrir, meS því móti aS kalla í gegn- um lítiS gat, sem var á framstafninum og til hliSar viS vagnstjóra-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.