Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 28
94
S V R P A
ur ánægjulega. Hann hafði mjög sjaldan haft svo mikið upp
úr heilum degi, hvað þá á einni kvöldstund. ÞaS var víst dæma-
fátt á íþ eim árum, að ökumanni væri borgað eitt pund sterling og
tveir shillings fyrir að aka hálf-aSra mílu til og frá^ og þaS meS
aSeins tvo menn og eina kistu. Honum fanst hann hafa komist
í gullnámu.
“KomiS þiS upp í vagninn, ungu herrar,” sagSi Cormigan
glaSlega, “en segSi mér þó fyrst, hvar húsiS er, þar sem kistan er
geymd.”
Þeir nefndu bryggjuna. sem húsiS stóS viS, og stukku upp
í vagninn. Ók þá Cormigan strax af staS og var kominn eftir fá-
ar mínútur aS litlu vöruhúsi, sem stóS viS bryggju^ er gamall kaup-
maSur af GySingaættum hafSi til umráSa.
ÞaS var nú orSiS mjög skuggsýnt, og enginn sást á ferS nærri
þessari bryggju nema vökumaSurinn. Hinir ungu sjómenn töl"
uSu viS hann fáein orS í lágum hljóSum, og fór hann síSan meS
þeim inn í vöruhúsiS; en Cormigan 'beiS hjá hestunum á meSan.
Inni í vöruhúsinu var aS sjá kolsvarta-myrkur, en úti á bryggjunni
var dálítil skíma af tveimur ljóskerum, sem stóSu á briggjusporS-
inum. ÞaS var ekki svo mikiS sem kveikt á einni eldspítu inni í
vöruhúsinu, en dyrnar stóSu opnar meSan mennirnir voru þar
inni. Eftir stundarkorn komu mennirnir aftur út úr húsinu, og
báru sjómennirnir langa og mjóa kistu á milli sín, og virtust fara
mjög varlega meS hana, eins og eitthvaS brothætt væri í henni,
eSa jafnvel eins og hún he'fSi sprengiefni aS geyma. Kistan var
dökk á lit og lokiS var kúpt; og var stór ferhyrndur miSi úr þykk-
um mórauSum pappír á lokinu, en ekki þó á því miSju, eins og
oftast á sér staS, heldur næstum út á öSrum endanum.
Vagn Cormigans var luktur, eins og áSur hefir veriS sagt,
og var meS gamaldags lagi — var nokkurs konar “omnibús”.
Dyrnar voru aftan á vagninum^ en ekki á hliSunum, og var lítill
gluggi á hurSinni. MeS báSum hliSum (aS innan) voru bekkir,
og gátu um tólf manns setiS þar; en uppi á hinu flata þaki vagnsins
mátti hafa töskur og léttar smá-kistur, og var þar handriS alt í
kring,, svo farangurinn dytti ekki út af, hvernig sem vagninn velt-
ist. VagnstjórasætiS var sérlega háttr, og sá ökumaSurinn aldrei
hvaS gerSist inni í vagninum^ nema meS því móti, aS fara ofan
og opna dyrnar; en hann gat talaS viS farþega sína (eSa þeir viS
hann) þó þeir og hann sætu kyrrir, meS því móti aS kalla í gegn-
um lítiS gat, sem var á framstafninum og til hliSar viS vagnstjóra-