Syrpa - 01.10.1919, Síða 29

Syrpa - 01.10.1919, Síða 29
S Y R P A 95 sætiS. En þetta gat var vanalega byrgt, þegar hvast var og kalt, til aS fyrirbyggja súg. “HvaÖ?” sagSi Cormigan, þegar sjómennirnir voru komnir meS kistuna aS vagninum; ”er þetta líkkista?” “Nei, herra ökumaSur,’ sagSi Páll, “þetta er ferSakista, eins og þeir hafa á Austurlöndum, en þó brothætt eins og þunt spegilgler.” “LátiS hana upp á þakiS á vagninum," sagSi Cormigan. “ÞaS þorum viS ekki, “ sagSi Pétur. “ViS viljum helzt mega hafa hana hjá okkur inni í vagninum. ViS höfum lofaS því aS láta hana verSa fyrir sem allra minstu hnjaski, og sjá um þaS, aS ekkert brotnaSi, sem í henni er. En í henni mun vera meÖal » annars, bæSi gullin glerker og næfurþunnar postulínsskálar, sem eru hin dýrmætustu listaverk. Og getur þú þá getiS þess nærri, hvort viS viljum ekki gjalda varúS viS og reyna af fremsta megni aS koma þessu öllu óbrotnu til skila.” “SetjiS hana þá inn í vagninn, ef hún kemst fyrir á milli bekkjanria,” sagSi Cormigan; “en þá fer ekki eins vel um ykkur sjálfa.” “HvaS gerir þaS til, hvernig um okkur fer,” sagSi Páll; “alt, sem viS erum aS hugsa um, er þaS aS leysa þaS verk vel og sam- vizkusamlega af hendi, er viS lofuSum hinum látna vin okkar aS framkvæma fyrir hann. Og þaÖ get eg sagt þér meS sanni, herra ökumaSur, aS mér og bróSur mínum verSur hughægra og léttara um andardrátt, þegar viS komum aftur, heldur en nú.” BræSurnir settu nú kistuna inn í vagninn meS mestu varúS^ kvöddu síSan varSmanninn og fóru svo sjálfir inn í vagninn. “Nú máttu halda af staS, herra ökumaÖur," kallaSi Páll upp um gatiS hjá vagnstjórasætinu; “en blessaSur, farSu ekki mjög hart, þar sem vegurinn er ósléttur.” "Eg heyri og hlýSi, ungu herrar," sagSi Cormigan og lagSi af staS. Alt gekk nú vel um hríS. Vegurinn var harSur og sléttur eins og hefluS fjöl. Hestarnir brokkuSu í hægSum sínum, og hjólin á vagninum runnu mjúklega. Nóttin var svöl og dimm, og fáir voru á ferS um strætin. Cormigan sat rólegur í vagnstjóra- sætinu, og var hann aÖ hugsa um hina ríflegu borgun, sem hann hafSi fengiS fyrir aS skreppa þennan stutta kipp. En meS köfl- um hvarflaSi þó hugur hans heim til hinnar ungu konu, sem beiS hans meS óþreyju. Hann vjssi, aS hún var fyrir löngu búin aS búa til kvöldverSinn. ÞaS kom vatn í munninn á honum, þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.