Syrpa - 01.10.1919, Síða 38

Syrpa - 01.10.1919, Síða 38
104 S Y R P A Cormigan sagcSi nú ekki orcS, en hristi bara höfucSicS. Hann stökk upp í vagnstjórasætið og ók af stað á ný. Hálfri stundu sícSar var hann kominn yfir að lögreglustöðvunum. Hann gekk þar inn tafarlaust, og hitti að máli einn undirforingja lögregluliðs- ins, sem var frændi konu hans. Sagði Cormigan honum nú alla söguna, eins og hún hafði gengið til frá því fyrst, að sjómennirnir höfðu komið til hans, og Iþangað til hann ók heim að lögreglu- stöðvunum; og bað hann undirforingjann að taka nú við kistunni og gömlu konunni. — Undirforinginn tók máli hans vel, og gekk með honum út að vagninum og hafði ljósker í hendinni; opnaði hann undireins dyrnar á vagninum og leit inn. “Já, já,” sagði gamla konan, Jjegar hún leit framan í undir- foringja lögregluliðsins, “eg sé þá, að við erum komin á þennan herragarð.” “Þér er betra að koma út úr vagninum,” sagði undirforing- inn; “þér er orðið kalt." “Það fer svo sem nógu vel um mig hérna, ljúfurinn minn bezti,” sagði gamla konan? “og eg mun trássast við að fara út úr þessum vagni, þangað til við erum komin heim til hans elskhuga míns, sem stendur þarna.” “Það tjáir ekki að malda í móinn, móðir góð,” sagði undir- foringinn; “þú verður að koma með mér, og eg skal láta fjdgja þér heim til fólksins þíns.” “Eg skal segja þér nokkuð, Ijúfurinn minn sæti,” sagði gamla konan og var að reyna að vera bh'ð í máli; “eg skal segja þér það, að élsku vinurinn minn sem stendur hjá þér, hefir svo gott sem lofað því, að láta konuna sína skera úr því, hvort eg skuli verða heimilisföst f húsi hans eða ekki; og eg hefi lofað því, að hlýta úrskurði hennar. Og þess vegna krefst eg þess, að mega sitja í þessum vágni, þangað til hún hefir kveðið upp dóm í þessu vandamáli.” “Er nokkurt vit í þessu?” sagði undirforinginn við Cormigan. “Eg veit það ekki,” sagði Cormigan vandræðalegur, “en eg man nú að hún mintist á þetta þegar við fórum frá Tipperary marghýsinu. En þú getur þess nærri^ hvað konan mín mundi segja, ef eg kæmi með þessa ókunnugu, geggjuðu, gömlu konu heim í húsið til hennar í kvöld — sérstaklega þetta kvöld, sem er giftingarafmælið mitt og hennar." “En gæti eg ekki verið afmælisgjöf ? " hrópaði gamla konan og var óttalgea skrækróma. Framh.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.