Syrpa - 01.10.1919, Síða 39

Syrpa - 01.10.1919, Síða 39
S Y R P A 105 James bræöurnir. Járnbrautar-æfintýrið. Fottnáli. Hinir alkunnu JamesbræSur, Jesse og Frank, voru synir Bap- tistaprests nokkurs, sem einnig var þrælahaldari, og fluttist bú- ferlum frá Kentucky til Missouri nokkru fyrir þrælastríSið í Bandaríkjunum 1861—64. Meðan á stríðinu stóð áttu flokkar manna frá Kansas, sem var á móti þrælahaldi, í sífeldum skærum við flokka frá Missouri^ sem var á hliS SuSurríkjanna. MaSur nokkur, Quantrell aS nafni^ var fyridiSi flokks eins af Missouri- mönnum. BræSurnir Jesse og Frank gengu í liS meS Quantrell þessum, og kölluSu þeir þaS aS ganga í her Sunnanmanna. Þeir voru báSir á unga aldri. Quantrell var ekki viSurkendur liSsfor- ingi í h'er sunnanmanna, og var r rauninni ekkert annaS en hálf' gerSur stigamaSur, sem safnaSi aS sér hóp harSsnúinna æfin- týramanna. Eftir aS stríSinu var lokiS, voru glæpir mjög tíSir á landa- mærum Kansas og Missouri, og var James bræSrunum kent um marga þeirra — miklu fleiri en þeir áttu sök í, segja sumar sögur. JamesbræSurnir gerSust fyrirliSar flokks, sem rændu járn- brautarlestir. Fimtíu þúsund dollarar voru lagSir til höfuSs þeim; en jafnvel þá vildu nágrannar þeirra ekki segja til þeirra. ÁriS 1882 var Jesse drepinn af einum félaga sínum; hinir félagar hans voru teknir fastir og dæmdir. Frank slapp og fór huldu höfSi í mörg ár, en gaf sig loks fram sjálfur og var þá sýknaSur. MaSur nokkur, sem heimsótti Frank James áriS 1914, segir frá, aS hann hafi fátt um fyrra líf sitt viljaS tala, en aS hann ha'fi talaS margt um ýms atriSi viSvíkjandi siSfræSi og mannfélags- málum, og aS skoSanir hans í þeim málum hafi veriS skýrar og skilmerkilegar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.