Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 42

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 42
108 S Y R P A ætluðu sér aS komast á móts viS flokkinn. Milli þeirra og mann- anna var löng röcS af runnum. Þeir notuSu sér þennan felustacS og fóru hægt. Þeir voru ekki ennþá tilbúnir fyrir undanhald. Venjuleg eftirför var þeim áSeins til skemtunar. Samt vanrækti hvorugur þeirra aS fara varlega, og þeim þótti ávalt vissast aS vera tilbúnir aS leggja á 'flótta. Sá, sem á undan flokknum reið, var nú fyrir framan þá. Hann hallaSi sér fram á makka hestsins og sendi skotin eins ört og hann gat aftur fyrir sig. Þegar flokkurinn var kominn jáfn fram- arlega og þeir voru, stöcSvaSi foringi hans 'hest sinn, blótaSi og kvaðst hafa veriS skotinn í handlegginn. Allir hinir eftirreiSar- mennirnir staSnæmdust skyndilega. ‘‘ÞaS er undarlegt aS þeir skuli ekki halda áfram, ef þeir vilja ná í hannj’ sagSi Frank um leiS og bróSir hans hleypti hesti sín- um sporum í áttina á eftir flóttamanninum. “ÞaS er engu líkara en aS þetta sé'bara l^talæti,” sagSi Jesse og dró eina af skambyssunum úr belti sínu. “ÞaS getur varla veriSJ’ sagSi Frank. “Þeir hefSu þá hlot- iS aS vita aS viS vorum hér, og ef þeir vissu þaS, hvers vegna tóku þeir okkur ekki án þess aS vera aS þessum leikaraskap ? ” “En maSurinn, sem á undan var,” sagSi Jesse hugsandi, “skaut meS vinstri hendinni, og þó var ekki aS sjá aS hann væri örfhentur. ÞaS var eins og hann kærSi sig ekki um aS hitta.. Hann hefSi átt aS geta skotiS niSur fáeina, þegar þeir riSu saman í þéttum hóp. Mér þætti gaman aS hitta náungann.” Hann knúSi hest sinn, og þar sem þeir voru komnir í hvarf frá veitingahúsinu, stefndi hann á undan niSur á veginn. Þegar hestarnir komust á góSan veg, þutu þeir áfram meS geysihraSa. Er þeir höfSu riSiS eina mílu, komu þeir auga á flóttamanninn. Þeir riSu á eftir honum alt hvaS af tók meS skambyssurnar á lofti. Hestur flóttamannsins gafst upp, og er hann sá aS þeir mundu ná sér, fór hann af 'baki, lagSi riffilinn yfir hnakkinn og byrjaSi aS skjóta á þá. “Skjóttu ekki!" skipaSi Jesse, þegar hann sá aS Frank miS- aSi skambyssunni. “Hann getur ekki hitt okkur, hann hefir ekki gert neitt nema skjóta út í loftiS ennþá. Mig langar líka til þess aS hafa tal af honum.” Þeir voru nú komnir fast aS flóttamanninum^ sem virtist sannfærSur um aS öll frekari mótstaSa væri árangurslaus. Hann fleygSi frá sér rifflinum og rétti upp hendurnar ólundarlega. “Eg hefi svei mér látiS ykkur vinna fyrir því aS ná pening-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.