Syrpa - 01.10.1919, Side 43
S Y R P A
109
unum,” sagSi hann meS saman bitnum tönnum. Hinir stóSu yfir
honum og miSuSu á hann skambyssum sínum.
"Veizt þú hverjir viS erum? ' spurSi Jesse.
"Þetta kalla eg nú meira en litla ósvffni,” sagSi hinn. “Eg
ætti aS þekkja þig, Sheriff Cram, e'ftir aS hafa flúiS undan þér
fimtíu mílur.”
“Jæja,” sagSi Jesse í efablöndnum róm, “en hver ert þú?”
“Eg verS víst aS gefast upp algerlega,” sagSi hinn meS ó'
lund. "ÞiS þekkiS víst báSir Bob More, sem veriS er aS leita aS.
Eg er hann."
"Bob Morel” tautaSi Frank, stökk af baki og tók öll skot-
færi úr belti flóttainannsins.
“Komstu á bak og ríddu meS okkur,” skipaSi Jesse. "ÞaS
legst einhvernveginn í mig, aS einhver muni bráSum hafa sögu aS
segja. Hvar lærSirSu aS Ijúga því, aS þú sért Bob More? ”
"En hver skollinn sjálfur ætci eg aS veral’ hrópaSi flótta-
maSurinn um leiS og hann steig þreytulega á bak hesti sínum.
“Til hvers fjandans hafiS þiS veriS aS elta mig, ef eg er ekki
Bob More? ”
“ViS erum James-piltarnir/’ sagSi Jesse lágt. "ViS höfum
ekki veriS aS elta þig nema síSan eftirleitarmennirnir hættu.”
“Jesse Jamesl” sagSi flóttamaSurinn gapandi af undrun og
rétti fram hendina.
“Upp meS hendurnar!” skipaSi Jesse, sem grunaSi strax aS
hinn byggi yfir einhverju.
“Eg ætlaSi bara aS taka í hendina á þér/’ sagSi hinn.
“GerSu þig ekki vinalegan fyr en þér er boSiS þaS,” sagSi
Jesse stuttur í spuna og gaf Frank um leiS bendingu aS víkja til
hliSar inn á þrönga og grasi gróna götu.
“Eg hélt aS þiS munduS verSa fegnir aS sjá mig?” sagSi
fanginn í ásökunarróm.
“Já, viS erum þaS,” sagSi Frank og hló kuldahlátur. Þeir
voru komnir inn í lítiS skógarrjóSur og fóru þar af baki. "ViS
erum svo fegnir,” bætti hann viS, “aS viS ætlum aS eiga viS þig
næstu hálfa klukkustundina. --- Þér mun varla leiSast þegar því
er lokiS."
"FarSu af baki!” skipaSi Jesse, snaraSi öSrum fæti yfir
hnakknefiS og veifaSi skambyssunni. “ViS skulum gera út um
þetta lítilræSi hér.”
“Fjandinn hafi Comanche Tony fyrir aS koma mér í þennan
bobba,” tautaSi fanginn um leiS og hann rendi sér úr hnakknum.