Syrpa - 01.10.1919, Side 45

Syrpa - 01.10.1919, Side 45
S Y R P A 1 1 1 “ÞaS yrSi fimtíu þúsund í vasa einhvers,” sagSi fanginn, “ef þiS gerSuS þaS.” Jesse ygldi sig, þegar hann heyrSi minst á upphæSina, sem hafSi veriS lögS til höfuSs honum sjálíum^ en hann sagSi ekkert nema: "Haltu áfram!” “Svo eg komist þá aS aSalefninu,” sagSi fanginn, “þá vor- um viS Comanche Tony teknir fastir í gaer eftir hádegi hér austur frá, eitthvaS um tuttugu mílur frá þessum staS. Hann gaf mér vasaskambyssuna sína til merkis um þaS aS eg sé sá, sem eg seg- íst vera. Skambyssan er hérna í barmi mínum.” “Hægan!” hrópaSi Frank og beygSi sig áfram. “Eg skal ná henni. Ekki ber á öSru, hér er hún. Og svei mér ef þaS er ekki uppáhalds vasabyssan hans.” “Þetta er alt gott og blessaS, en því skrifaSi hann okkur ekki fáeinar línur meS þér?” spurSi Jesse um leiS og hann athugaSi vandlega skorurnar, sem höfSu veriS sorfnar á skambyssuna. “Af þeirri góSu og gildu ástæSu aS hann kann ekki aS skrifa,” svaraSi hinn. “ÞaS er rétt.” svaraSi Jesse meS hægS og horfSi niSur á stígvélin sín. “Eg fer aS halda aS þú sért Bob More, og ef þaS er, þá þykir mér leitt aS viStökurnar voru ekki betri en þetta.” 'ÞaS gerir ekkert til,” svaraSi fanginn í flýti. “Bíddu eitt augnablik,” sagSi Frank. “ViS höfum alclrei séS Bob More, nema þú sért hann, en Comanche Tony sagSi mér einu sinni, aS hann hefSi rauSa stjörnu markaSa á hörurdiS á vinstri öxlinni. Flettu niSur skyrtunni.” Fanginn íletti skyrtunni niSur meS hægS. Og þaS stóS heima, þar var rauSa stjarnan. Jesse og Frank sleptu óSara skambyssunum og tóku í hendina á hinum nýja liSsmanni og hristu hana hjartanlega. “ÞaS er skammarlega aS fariS, kunningi,” sagSi Jesse hlægj- andi; “en hefSirSu séS sjálfur hvaS klaufalega þú skauzt á eftir’ leitarmennina, þá mundirSu fyrirgefa grunsemina. En hvaS er þetta, sem þú varst aS segja um Tony? Er hann fangi?” “Hann er ennþá í höndunum á þeim, nema aS hann hafi komist í burt eftir aS eg slapp. “En hann var ekki meS flokknum, sem elti þig, eSa hvaS?” spurSi Frank ákafur. "Ef hann er meS þeim, þá getum viS náS honum undireins. “Nei, þeir fóru meS hann til Shelbyville, sem er mílu vegar þaSan, sem okkur var náS,” stundi More. “En get eg ekki feng- iS aS drekka og vatn til þess aS þvo sáriS? ”

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.