Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 46
S Y R P A
1 12
Jú, viS skulum halda áfram hér ofan eftir, þangaS til viS
komum aS uppsprettu. ----- HvaS er þetta?” Jesse fleygSi sér
niSur á hnén og byrjaSi aS skríSa í áttina til vegarins. Hvorki
Frank né More höfSu heyrt nokkurt hljóS nema fuglakvakiS- í
skóginum.
Frank fór strax á eftir bróSur sínum, en More hikaSi viS.
Alt í einu kallaSi Jesse: Upp meS hendurnar, eSa þiS
verSiS drepnir!”
ÞaS er Jessef’ hrópaSi vel þekt rödd um 'leiS og útlaginn,
sem var meira en lítiS forviSa, 'lét skambyssuna síga brauzt Cdle
Younger, liSugur eins og köttur, fram úr skóginum, meS beizlis-
taumana lagSi yfir handlegginn og meS langhleypta skambyssu,
sem hann notaSi til þess aS ýta frá sér greinunum, í hægri hendi.
“Hvernig vissir þú hvar okkur væri aS finna?” spurSi Frank,
sem ávalt leitaSi lengra aS orsökum heldur en Jesse.
‘Þeir sögSu mér í veitingahúsinu, aS kunningjar mínir,
hestaprangararnir, hefSu riSiS út í dag. Hó! Hver er þetta?”
Snögg hreyfing, sem Jesse gerSi meS hendinni, bjargaSi lífi
Mores. “Hættu þessu," sagSi hann, um leiS og kúlan þaut hvín-
andi upp í loftiS. “Þetta er Bob More. Tony hefir veriS tekinn
fastur.”
"Eg hélt aS þú værir einhver leynilögregluhundur, sem væri
aS reyna aS svíkjast aS ikkur, ” sagSi Cole í afsökunarróm og rétti
More hendina.
En hvernig þorSir þú aS fara heim aS veitingahúsinu, beint
undir nefin á leitarmönnunum?" spurSi Frank, sem vildi fá aS
vita allar ástæSur.
“Leitarmönnunum!” hrópaSi Cole. “ÞaS voru engir leit-
armenn þar. Alt kyrt eins og á fögrum sumarmorgni.”
“GáiS þiS aS ykkur!” hrópaSi Frank og velti sér inn á milli
trjánna. “Þarna koma þeir!"
Hinir fleygSu sér niSur og skriSu inn í lágviSinn. Hófa-
skellir, skot og blótsyrSi kváSu viS og bergmáluSu um skóginn.
Leitarmennirinir skiftu sér í tvent og héldu áfram sitt hvoru meg-
inn vegarins. Látlaus skothríS gekk á báSa bóga.
“ViS höfum mist hestana,” stundi More um leiS og þeir
þutu gegnum skóginn.
“ÞegiSu!” sagSi Jesse vonzkulega. “ViS höfum mist
Frank. Hann fór hinumegin viS veginn.”