Syrpa - 01.10.1919, Síða 50

Syrpa - 01.10.1919, Síða 50
116 S Y R P A Hóparnir hlutu aS mætast á næstu tíu mínútum. Kæmist hann ekki fram úr þeim áíSur en þeir mættust, var lítil von um aS honum yrSi undankomu auSiÖ. Alt í einu féll hestur hans á knén, og þótt hann væri æfSur reiSmaSur, lá viS sjálft aS hann félli af baki. En meS því all- mikiÖ var fariS aS dimma tóku eftirleitarmennirnir ekki eftir þessu óhappi. Hvorugur hópurinn sást greinilega, þaSan sem hann var. ÞaS kom honum til aS halda, aS hann sæist máske ekki vel sjálfur. Ot af þessari hugsun datt honum mesta snjallræSi í hug. ÞaS var orSiS of dimt til þess aS hann sæi reykinn, en hann vissi aS hann gat ekki átt langt eftir til hússins. Hann vissi ekki hvaSa viStökum hann mundi mæta þar, né heldur, hvernig sér mundi ganga aS fá annan hest. En þaS var nógur tími aS fara yfir á, þegar aS henni væri komiS. Hanri hafSi þaS eitt í huga nú, aS komast aS húsinu. RáSiS, sem honum kom til hugar, var þetta, aS skilja hestinn eftir, þar sem hann var, gera hann hræddan, svo aS hann þyti út í loftiS, annaÖhvort til hægri eSa vinstri, og ginna þannig óvini sína út af réttri stefnu. Hann mundi svo geta náS til hússins og annaÖhvort stoliS sér öSrum hesti eSa faliÖ sig, áSur en þeir sæju aS þeir væru gabbaSir. Hann beygSi sig niSur í hnakknum, og sveigSi viS til vinstri, svo aS hefSi hann haldiS þannig áfram um stundt mundi hann hafa komiS á hliS viS þann hópinn, sem þeim megin var. Svo stakk hann hestinn í síSuna meS oddinum á rýting sínum og lét um leiS fallast af baki. Hesturinn þaut óSur af sársaukanum, eins og hann hafSi bú- ist viS, beint á móti óvinunum. Hróp og köll gáfu til kynna, aS þeir hefSu orSiS þess varir, og skothríSin, sem dundi á skepnunni sýndi aS enginn þeirra vildi eiga á hættu aS verSa drepinn. Þeg- ar þeir loksins uppgötvuSu, hvernig í öllu lá, var Frank kominn heim aS hlöSuhorninu á bænum, sem hann var aS keppa aS. Þegar Frank var kominn inn úr hlöSudyrunum, reyndi hann árangurslaust aS rýna í gegnum myrkriS. ÞaS var sem þykkri slæSu hefSi veriS brugSiS fyrir augu hans. Hann vissi aS litlar dyr mundu vera á bakgaflinum, og meS útréttum höndum byrjaSi hann aS þreifa fyrir sér eftir þeim. Hann fann aS stór hlaÖi af tunnum og kössum var á milli sín og dyranna, sem hann vildi komast út um. Þetta var víst í fyrsta sinn, sem harn hafSi fundiS felustaS, er ekki hefÖi tvær smugur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.