Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 60

Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 60
126 S Y R P A TIL MINNIS Hverjir búa til bómullartvinnan. Eitt af því, sem konur hafa haft ástæSu til aS kvarta yfir að hafi hækl^acS í verSi, er bómullartrvinni. En bómullin er þrefalt dýrari nú en hún var fyrir stríSiS, kol tvö- falt, og vinnulaun eru hér um bil tvöföld viS þaS, sem þau voru áSur. Samt borga konur minna fyrir tvinna nú en langömmur þeirra urSu aS borga; iþær urSu sem sé aS nota silkitvinna viS alla sína sauma; og silkitvinninn var þrdfalt dýrari en bómullartvinninn er jafnvel nú. I þá daga var enginn bómullaT- tvinni til. AS vísu þéktist hör- tvinni, og var hann fyrst búinn til af manni, sem hét Christian Shaw í Balgarran á Skotlandi áriS 1 722. En sá tvinni var mjög grófur og var mest notaSur viS söSlasmíSi^ skósmíSi og bókband. Á fyrstu árum 19. aldarinnar var Napoleon Bonaparte sá maS- ur, sem menn óttuSust mest á Bretlandi; nafn hans var jafnvel notaS til þess aS hræSa börn. En þaS var Napoleon aS þakka aS fundiS var upp á Englandi aS búa til ódýran bómullartvinna. Þegar hann sagSi Bretum stríS á hendur, varS frakkneskt silki ófáanlegt, og menn voru neyddir til þess aS nota eitthvaS annaS í þess staS, eSa ganga klæSlausir aS öSrum kosti. Um þaS leyti áttu tveir 'bræSur, sem hétu Jam'es Olark og Patrick Clark, heima í Paisley. Þeir feng- ust ofurlítiS viS aS búa til hör- tvinna. ÞaS var áriS 1812 aS öSrum bróSurnum, Patrick, datt í hug aS búa mætti til tvinna úr bómull. Eins og gdfur aS skilja, hafSi bómullaiHþráSur veriS spunninn löngu áSur, en hann hafSi fram aS þeim tíma aSeins veriS notaSur til vefnaSar. Patrick Clark varS aS finna upp aSferS til þess aS gera þráSinn 'bæSi sterkari og jafnari. ÞaS er c'þarft aS segja hér sögu til- raunanna, sem hann gerSi; þess nægir aS geta aS honum hepnuS- ust tilraunirnar og aS honum ber heiSurinn af aS hafa fyrstur manna búiS til bómullartvinna, sem hægt var aS saum'a meS. Fyrst framan af var mjög lítiS búiS til af bómullartvinna. Tvinn- inn var undinn upp í litlar hespur og þannig var hann seldur. En brátt hugkvæmdist Clark ráS til aS taka af viSskiftavinum sínum þaS ómak aS þurfa aS vinda tvinnan upp í hnykla úr hespunum. Hann ifór til trésmiSs og baS hann aS smíSa fyrir sig nokkrar spólur. Þegar hann fékk þær, byrjaSi hann aS vinda tvinna á þær; en sá aS þaS var seinlegt og fékk sér þess vegna spólurokk, eins og þá, sem vefarar notuSu, og nú gat hann undiS tvinnan á hvert kefli á svipstundu. Kaupendurnir urSu aS borga hálft penny umfram fyrir hverja spólu, en þaS fengu þeir endurgoldiS( ef þeir skiluSu spól- unum aftur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.