Syrpa - 01.10.1919, Page 62

Syrpa - 01.10.1919, Page 62
128 S Y R P A landi stærstur, að undanteknum Bandaríkjamarkaðinum. Allar Coats verksmiSjurnar búa til hér um bil 93 miljónir mílna af tvinna á ári, af öllum stærSum og meS öllum litum. Væri allur þessi tvinni kominn í eina lengd, þá næSi hann alla leiS á milli jarSarinnar og sölarinnar; eSa ef annar endi hans væri bundinn viS flugvél, sem flygi hundraS mílur á klukkustund, þá gæti hún haldiS áfram aS fljúga í hundraS ár áSur en þráSurinn væri á enda rakinn. Glentanar lávarSur (fyrrum Thomas Coats), sem lézt fyrir slkömmu, lét eftir sig auSæfi, er námu 4,643,263 sterlingspunda. Náttúru-undur. FróSir menn segja aS ekkert sé undraverSara en lægni kóngurló- arinnar. ÞráSurinn, sem vefur hennar er gerSur úr og sem er eins og fínasta silki, kemur út um ör- smáar pípur, sem eru á líkama hennar. Kongurlóin spinnur marga þræSi í einu, sem allir tvinnast saman um lei Sog þeir koma út úr líkamanum. Þó er þessi tvinn- aSi þráSur svo smáger aS hundr- aSfaldur er hann ekki gildari en mannáhár. Annar endi þráSarins er festur viS lau'f, kvist, spítu eSa eitthvaS þesskonar. Stundum festir kongurlóin sjálf endann, en stundum lætur hún hann berast fyrir vindinum þangaS til hann festist í einhverju sjálfkrafa. Þeg- ar báSir endar hafa veriS festir, getur kongurlóin hlaupiS eftir þræSinum og fest viS hann marga þverþræSi, sem flestir ganga út frá miSjunni líkt og geislar. ASr- ir þræSir eru svo ofnir í hringum yfir þveíþræSina, oft um tuttugu hringir. Kongurlóin vinnur aS kappi aS vef sínum og hefir hann vanalega fullgerSan einni klukkustund eftir aS hún byrjar. Veíurinn er svo sterkur aS hann þolir bæSi regn og vind. T'ongurlóin vefur vef sinn í því skyni aS veiSa skriSdýr í hann, og erfiSi hennar er ekki lokiS um leiS og vefurinn er ofinn. Engin skor- dýr mundu festast í vefnum, ef þau gætu gengiS eSa flogiS úr honum. Þessvegna þekur kongurióin hann allan meS línikendum vökva, sem heldur flugum og öSrum skordýr* um föstum. LímiS er í mörg- þúsund smádropum, sem þekja allan vefinn, en þeir eru svo smá- ir aS þeir verSa ekki séSir meS berum augum. SkoSanir Andrew Camegies á atsSnum og notkun hans. “HvíiS mundi verSa úr mann- kyninu, ef fátæktinni væri útrýmt úr heiminum? Allar framfarir mundu hætta. Mikilmenni mundu hætta aS koma fram á sjónarsviS" iS og mannkyniS mundi sökkva niSur í menningarleysi hálfviltra þjóSa. AuSurinn gerir menn hamingju- sama aSeins aS svo miklu leyti, sem hann gerir þeim mögulegt aS auka hamingju annara. ÞaS er sjaldgæft aS finna miljónaeigendur, sem geta hlegiS. Engir menn eru eins hamingju- snauSir á elliárunum og þeir, sem hafa gert auSinn aS guSi sínum. Vér ættum aS minnast þessara orSa Garfields forseta: “Sá bezti arfur, sem nokkur ungur maSur getur ifengiS, er þaS aS vera fædd- ur fátækur”. Sú sorglegasta sjón, sem eg sé, er þaS aS sjá gamlan mann eySa síSustu árum æfi sinnar í þaS aS safna peningum.”

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.