Syrpa - 01.10.1919, Síða 66

Syrpa - 01.10.1919, Síða 66
132 S Y R P A Bandaríkja ein-centin. ÁriS 1835 hét Bandaríkja- stjórnin $1000 verólaunum þeim, sem legSi fram heppilegasta mynd til aS setja á ein-cents koparpeninga, sem þá átti innan skams aS slá. Um þær mundir komu nokkrir Indíána höfSingjar úr NorSvesturlandinu til Wash- ington, til aS heimsækja hinn „Mikla föSur“ (forsetann). FerS- uSust þeir þá til Philadelphia til aS sjá hvernig peningamyntin væri slegin. YfirmaSur þeirrar stofnunar hét James Burton Lang- race, og vildi svo til að hann BauS þeim heim til sín eitt kvöld, ásamt nokkrum vinum sínum. Átti hann 10 ára gamla dóttir, sem mjög var hrifin yfir þessum óvanalegu gestum föSur síns. Einn af Indíána höfSingjunum lék viS hana og tók ofan stríSs- hjálminn, sem settur var skraut- fjöSrum og öSru djásni, og setti á höfuS litlu stúlkunnar. Einn af gestunum, sem var listmálari, dróg upp mynd af telpunni meS hjálminn á höfSinu, og rétti hana föSur hennar, og faSirinn, sem vissi urn samkepnina um mynd fyrir cent-peninginn, sendi hana til Washington. Og niSurstaSan varS sú, aS hún varS viStekin af dómnefndinni, og andlitiS á Sarah Langrace liefir síSan í nær heila öld veriS í höndum þjóóarinnar á cent-peningunum. Katanesdýri’ð. Þau merkilegustu . dýr í heimi eru eflaust þessi: skáld- skaparg'æðing'arnir og- flug- hestarnir (hippogryphos og- pegasus), gátudýrið egipzka (Sfinx), ormurinn í Lag'ar- fljóti og — Katanesdýrið. Þettasíðast nefnda er það ein- asta af téðum skrímslum, sem bæði hefir átt að vinnaogsem málaferli hafa orsakast út af. Vér munum ekki til þess, að reynt hafi verið til, að bana hinum; en dug'leg'asta skytt- an í Borgarfjarðarsýslu var fengin til að skjóta Katanes- dýrið, hann skaut það ekki, en það kostaði 96 krónur að skjóta það ekki, hvað mundi hafa kostað að skjóta það? Hlutaðeigandi hreppsnefnd þótti þetta dýrt, undirdómar- anum þótti það sanngjarnt, en yfirdómnum þótti það ,,ó- merkt“. Vonandi er að málið komi fyrir hæstarétt. Líkast til má búast við öðru máli til út úr þessu dýri, það er að minsta kosti víst, að tveir menn flugust á út úr þrætu um það, hvað róan á dýrinu væri löng. íf. 1878. Gullpeninga virði. x Eitt ton af hreinu gulli er virt á $602,799.21. En miljón doll- ars virSi af gullpeningum vegur 3,685.8 pnnd. Silfurpeninga virbi. Eitt ton af hreinu silfri er virt á $37,704.84. Eín miljón dollara virSi af silfurpeningum vegur 58,939.9 pund.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.