Syrpa - 01.10.1919, Side 70

Syrpa - 01.10.1919, Side 70
136 S Y R P A garSinum stóS tómt rúm og var sængurfötum hinnar framliSnu varpaS á girSið. BjálkahöfuSin stóSu enn sem fyr ótelgd. Rúá- urnar í gluggunum voru dökkar og óhreinar og inni fyrir stóS vis- iS blóm í dálitlum barkdalli. Þó var hann búinn aS rySja dálítinn skika af óbygSinni. Á bersvæSi því í skóginum, er hann hafSi höggviS, lá ræktuS ekra, á aS gizka 2 tunnur lands, og dá- litla landspildu hafói hann grafió fram. En þar virtust kraftarnir hafa þrotiS. Birkiskóginn hafSi hann felt, og úr elrirunnanum hafSi hann gert ekru. En aS baki lukti dimmur greniskógur eins og órjúfandi múrveggur. Þar hafSi hann orðiS frá aS hverfa. Eg stóS langa hríS í garSinum viS hiS auSa frumbýli. Stormur- inn hvein ákaflega í skóginum og söng í byssupípunni með ömur- legum raunaróm. Fyrsta kynslóS frumbýling- anna er búin aó vinna ætlunar- verk sitt ; þessi maSur megnar eigi aS halda verkinu lengra fram. Afl hans er brotiS, eigi síöur en konu hans. Eldurinn í auga hans er kulnaSur út, og traust þaS, er hann á brúSkaups- deginum bar til sjálfs sín, er horfið. A eftir honum verSur líklega einhver uýr maSur til aS taka viS kotinu. Máske verður hon- um betri heilla auSiS, enda er honum ólíkt léttara fyrir aS byr ja búskapinn, því nú blasir efgi lengur viS honum ósnortinn skóg- urinn. Hann tekur viS húsuS- um bæ og sáir útsæSiskorni sínu í jarSveg, sem annar maSur á undan honum hefir brotiS upp og erjaS. Úr nýbýlinu verSur ef til vill á endanum auðsælt stærSarbú. og er tímar líSa fram, rís þar máske upp þorp eSa bær. Enginn rennir huganum til þeirra, er fyrstir manna grófu þar f járafla sinn, aleigu sína — æskuf jörið og æskuafliS — í jörS- ina. ÞaS voru heldur ekki nema tómhent vinnuhjú. En einmitt meS slíkum fjárafla hafa óbygSir Finnlands veriS ruddar og ræktaSar og breytt í ekrur. HefSu bæSi þessi hjú, sem hér hefir veriS frá sagt, haldiS kyrru fyrir á prestssetrinu, hann sem hestamaSur og hún sem vinnu- stúlka, þá hefSi líf þeirra máske orSiS áhyggjuminna. En þá hefSi heldur aldrei veriS rutt land í ó- bygSunum, og verk þaS, er fylk- ingarbroddinum er ætlaS í fram- fara baráttunni, hefSi aldrei ver- iS unniS. Þegar rúgurinn blómgast og korniS réttir upp skúfana á ekr- um vorum, þá látum oss minnast þessara fyrstu fórnarhjóna frum- býlisins. Vér eiguin ómögulegt meS aS reísa minnisvarSa á gröfum þeirra, því talan skiftir þúsund- um og nöfnin þekkir enginn. —Endurprent.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.