Syrpa - 01.10.1919, Side 71

Syrpa - 01.10.1919, Side 71
S Y R P A 137 m Hfc. i|&-=)||^=f=51 [□] Merkilegir atburðir í EÞÍÓPÍU. Frá því heimsófriSurinn mikli hófst, hafa ýmsir roerkilegir at- burSir gerst í eixru af smálöndum Afríku, Abyssiníu, Þar hefir veriS bqrgarastríS í lundi, sem hefir haft þær afleiS» ingar aS kristin drotning situr nú þar í hásæti forfeSra sinna og MúhameSstrúarmanna flokkur- inn, sem var ÞjóSverjum vel- viljaSur, hefir veriS algerlega yfirunninn. Þetta er þeim mun merkilegra, sem skoSa má Abyssiníu sem elzta kristiS land í heimi; og þar hefir ef til vill hiS forna hebreska blóS geymst hreinast og óblandnast alt frá dögum DavíSs og Salómons. ÞaS er sagt að drotningin Zao- ditiu, sem nú er nýtekin viS völd- um sé afkomandi Salomons kon- ungs og hinnar nafntoguSu drotn- ingar frá Söbu, sem getið er um í biblíunni, aS hafi heimsótt Salo- mon; og er þaS eitt út af íyrir sig hóg til þess aS vekja eftirtekt á henni. Á því leikur enginn vafi aS Abyssinía var heimaland drotn- ingarinnar, sem heimsótti Salo- mon í Jerúsalem, eins og skýrt er frá í tíunda lcapítula fyrstu konungabókarinnar. Gamlar hebreskar og arabískar sagnir sanna, aS þessi fræga drotning kom úr landi, sem var hér urn bil þar sem Abyssinía er nú, LandiS er einnig nefixt Eþí- opía í biblíunni og öSrum forn. ritum ; en sú er ástæSa til þess, aS sabisku Arabarnir, sem bygSu suSurhluta Arabíu, lögSu undir sig landiS hinumegin RauSaliafs- ins, sem er aSeins örfáar mílur á breidd, og á dögum Salomons konungs lá mest af landiþeirra aS vestanverSu viS RauSahafiS, eSa í Afríku. í arabískuui sögnum er sagan af drotningunni aS sumuleyti eins og hún er í biblíunni, en aS ýmsu leyti er hún þar nokkuS öSru vísi, mörgum atriSum, scm eru eftirtektarverS er þar bætt viS. Nafn drotningarinnar þar er Balkis, og er sagt, aS hún hafi átt son meS Saloinon og nefnt hann Menelek, og hefir þaS nafn jafnan síSan veriS uppáhalds nafn þar í landi. Menelek var nafn Abyssiníu keisai-ans nafn- fræga og var hann sagSur afkom-

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.