Syrpa - 01.10.1919, Side 72

Syrpa - 01.10.1919, Side 72
138 S Y R P A andi Salomons; núverandi drotn- ing er dóttir hans. Sterkar sannanir eru fyrir því aS íbúar Abyssiníu liafi snemma snúist til kristinnar trúar. í átt- unda kapítula postulasögunnar er sagt frá því, aS þegar Filippus postuli var aS predika kristna trú hafi hann fundiS mann frá Eþí- ópíu, sem var hirSinaSur Kand- ake, Eþíópa drotningar, og hafSi á hendi umsjón yfir fjársjóÖum hennar, JMaóur þessi hafSi kom- iS til Jerúsalem til aS biSjast fyrir og tók hann kristna trú. Allar líkur eru til, aS hann hafi síS;».n stafnaS kristna söfnuSi í Eþíópíu meS tilstyrk Kandake drotningar, meSan postularnir voru enn á lífi. Kristin kirkja hefir síSan veriS þar viS lýSi þrátt fyrir all- ar byltingar og útbreiSslu Múha- meSstrúarinnar í Asíu og Afríku. Þegar í byrjun stríSsins hófust byltingar í Abyssiníu. Menelek keisari sem hafSi stjórnaS ríki sínu meS dugnaSi, sem er sjald- gjæfur meSal þjóShöfSingja í Af- ríku, dó um þaS leyti. DauSa hans var haldiS leyndum í nokkra mánuSi vegna þess aS lialdiS var aS enginn gæti stjórnaS eins vel og hann, en að lokum varS hon- um ekki haldió leiigur leyndum fyrir almenningi, Ekkja hans, hin illræmda Tait- on, sein hafði gifst tíu mönnum og mist alla voveifiega nema Menelek, reyndi aS hrifsa undir sig völdin; en æfiferill hennar hafSi ekki veriS þannig aS lienni væri trúandi til aS fara meS þau. Allir mestu höfSingjar í Abyssiníu voru henni andstæSir, og eftir nokkra baráttu varS drotningin, sem var búin aS missa mikiS af sínum fyrri dugnaSi yfirunnin og sett í klaustur. Þessar innbirSis deilur gáfu ÞjóSverjum ástæSu til aS skerast í leikinn, samkvæmt þeirri stefnu, sem þeir fylgdu al- staSar í heiminum. Sá sem næst- ur stóS til ríkiserfSa var drengur, Lidj Jeassau aö nafni, dótturson- ur Meneleks keisara, sonur elstu dóttur hans og manns hennar, Ras Mikail. Var hann alt í einu gerSur aS keisara þegar búið var aS bæla uiSur óspektir Taiton. Þótt meiri hluti Abyssininga sé kristinn, eru samt alhnargir Múh- ameSstrúarroenn þar í landi, sem ekki er aS undra, þar sem ávalt hafa veriS miklar samgöngur þaS- an viS höfuSstaSi MúhameSstrú- armanna. Ras Mikail var höfS- ingi yfir héraSi, sem aS mestu leyti er bygt af Múhameðstrúar- mönnum. ÞjóSverjar reyndu aS færa sér þetta í nyt meS aðstoð Tyrkja. ÆtluSu þeir sér aS gera þjóSina sér hliSholla, en andstæóa kristin- dómi, Eyddu þeir miklum pen- ingum í Abyssiníu í^því skyni aS koma af staS óspektum þar. Bæklingum, sem voru prentaS- ir á máli Abyssininga, var dreift meSal landsmanna, og var þeiin sagt aS England, Frakkland og

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.