Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 72

Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 72
138 S Y R P A andi Salomons; núverandi drotn- ing er dóttir hans. Sterkar sannanir eru fyrir því aS íbúar Abyssiníu liafi snemma snúist til kristinnar trúar. í átt- unda kapítula postulasögunnar er sagt frá því, aS þegar Filippus postuli var aS predika kristna trú hafi hann fundiS mann frá Eþí- ópíu, sem var hirSinaSur Kand- ake, Eþíópa drotningar, og hafSi á hendi umsjón yfir fjársjóÖum hennar, JMaóur þessi hafSi kom- iS til Jerúsalem til aS biSjast fyrir og tók hann kristna trú. Allar líkur eru til, aS hann hafi síS;».n stafnaS kristna söfnuSi í Eþíópíu meS tilstyrk Kandake drotningar, meSan postularnir voru enn á lífi. Kristin kirkja hefir síSan veriS þar viS lýSi þrátt fyrir all- ar byltingar og útbreiSslu Múha- meSstrúarinnar í Asíu og Afríku. Þegar í byrjun stríSsins hófust byltingar í Abyssiníu. Menelek keisari sem hafSi stjórnaS ríki sínu meS dugnaSi, sem er sjald- gjæfur meSal þjóShöfSingja í Af- ríku, dó um þaS leyti. DauSa hans var haldiS leyndum í nokkra mánuSi vegna þess aS lialdiS var aS enginn gæti stjórnaS eins vel og hann, en að lokum varS hon- um ekki haldió leiigur leyndum fyrir almenningi, Ekkja hans, hin illræmda Tait- on, sein hafði gifst tíu mönnum og mist alla voveifiega nema Menelek, reyndi aS hrifsa undir sig völdin; en æfiferill hennar hafSi ekki veriS þannig aS lienni væri trúandi til aS fara meS þau. Allir mestu höfSingjar í Abyssiníu voru henni andstæSir, og eftir nokkra baráttu varS drotningin, sem var búin aS missa mikiS af sínum fyrri dugnaSi yfirunnin og sett í klaustur. Þessar innbirSis deilur gáfu ÞjóSverjum ástæSu til aS skerast í leikinn, samkvæmt þeirri stefnu, sem þeir fylgdu al- staSar í heiminum. Sá sem næst- ur stóS til ríkiserfSa var drengur, Lidj Jeassau aö nafni, dótturson- ur Meneleks keisara, sonur elstu dóttur hans og manns hennar, Ras Mikail. Var hann alt í einu gerSur aS keisara þegar búið var aS bæla uiSur óspektir Taiton. Þótt meiri hluti Abyssininga sé kristinn, eru samt alhnargir Múh- ameSstrúarroenn þar í landi, sem ekki er aS undra, þar sem ávalt hafa veriS miklar samgöngur þaS- an viS höfuSstaSi MúhameSstrú- armanna. Ras Mikail var höfS- ingi yfir héraSi, sem aS mestu leyti er bygt af Múhameðstrúar- mönnum. ÞjóSverjar reyndu aS færa sér þetta í nyt meS aðstoð Tyrkja. ÆtluSu þeir sér aS gera þjóSina sér hliSholla, en andstæóa kristin- dómi, Eyddu þeir miklum pen- ingum í Abyssiníu í^því skyni aS koma af staS óspektum þar. Bæklingum, sem voru prentaS- ir á máli Abyssininga, var dreift meSal landsmanna, og var þeiin sagt aS England, Frakkland og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.