Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 73

Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 73
S Y R P A 139 Ítalía hefSu gengió í samband meS aS eyðileggja sjálfstæSi landsins og skifta því á milli sín. Lygum þessum var trúaS af mörgum Abyssiningum, einkum vegna þess aS þeir hafa átt í deilum viS ítali á síSari árum. Þessi þýzka hreyfing hafSi tölu- verSan byr um tíma. Kristnir menn voru reknir úr opinberum embættum og drepnir, en Múha- meSstrúarmenn settir í þeirra stað. UmboSsmenn sambands- þjóSanna og Bandaríkjanna voru smánaSir og hótanir hafSar í frammi viS þá, en þýzkir og tyrk- neskir menn urSu aSalráSunautar viS hirSina. Nýjum ófriSi viS Italíu var hótaS- Loksins gerSi hinn ungi keisari þá yfirlýsingu, aS hann hefSi tek- iS Múhameðstrú ogaósú trú yrSi þaSan í frá ríkistrú í Abyssiníu, hinu elsta kristna landi í heimi. Um sama leyti flutti hann stjórn- arsetriS úr hinni fornu höfuS- borg, Addis Abeba til borgar- innar Harrar, til þess að geta veriS sem næst MúhameSstrúar- mönnunum, sem bjuggu fyrir austan þaS héraS. Kristni fiokkurinn í Abyssiníu reiddist keisaranum fyrir þetta tiltæki. Ras Tafari fylkisstjóri í Harrar liéraSinu gerSist foringi þeirra, Reynt hafSi verið aS taka hann af lífi. Margir höfðingjar og allir helztu kristnir prestar fylgdu lionum. Fjölmennum her yar safnaS, og eftir snarpa orustu varS Lidj Jessau aS flýja og leita sér hælis í héraSi því sem faSir hans réSi ýfir. I óeirSam þessum hélt yngsta dóttir Meneleks, Zaodtiu prins- essa, fasí við kristna trú og þess vegna hölluSust hinir lcristnu Abyssiningar sér aS henni. Sýndi hún hugrekki meS því, sem jafn- ast á viS hugrekki margra mestu kvenstjórnenda, sem sagan getur um. Afar mikil sainkunda kristinna manna var haldin í Addis Abeba. Var þar inikil viSliöfn, og æSsti inaSur kristnu kirkjunnar í Abyss- iníu, Matheos erkibiskup, leysti alla frá þegnhollustn við Lidj Jeassau og lýsti hann rekinu frá völdum vegna fráhvarfs frá krist- inni trú. Síðan var Zaoditu prin- sessu boSin völdin og þá luín þau og lofaði aS vernda kristna trú meSan sér entist aidur til. Ras Tafari var tilnefndur sem eftir- maSur hennar, ef hún félli írá án þess aS skilja eftir ríkiserfingja. Hinn afsetti konungnr leiiaSi sér hælis lijá föSur sínum, sem safnaði saman lier og reyndi aS koma honum aftur til valda. Þessi her var undir stjórn þýzkra her- foringja og var útbúinn meS þýzk skotfæri; en í fjalllendi Abyssiníu var lireysti nytsamlegri og þekk- ing á landslagi heldur en hernaS- arvísindi. Ras Mikail var yfir- unnmn í blóSugri orustu og hand- tekinn ásamt syni sínum. SíSustu skeyti frá Abyssiníu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.