Syrpa - 01.10.1919, Qupperneq 74
140
S Y R P A
segja aS Yaoditu drotning hafi
veriS krýnd samkvæmt kristnum
krýningarsióum. Fó'r krýningin
fram meó afar mikilli viShöfn í
sankti Georgs dómkirkjunni í
Addis Abeba. Sendiherrar sam-
bandsþjóðanna voru viSstaddir,
en þýzki sendiherrann og konsúll
Tyrkja komu þar ekki nærri.
Var þess getió tiJ, aS fjarvera
þeirra stafaði af því aS þeirhefSu
veriS viSriönir tilraun, sem gerS
var til þess aS myrSa prinsessuna
og helztu styrktarmenn hennar,
þar á meSal erkibiskupinn.
Eftir krýninguna gekk drotn-
ingin úr dómkirkjunni í fylgd meS
vaiakonunginum, Ras Tafari og
Ras Kassa, bróSursyni Meneleks
keisara. Settist liún þegar í há-
sætiS, sem var á háum palli, er
var reistur í hallargarSinum, Þar
gengu sendihen-asveitirnar fyrir
hana og lutu henni, og erkibisk-
upinn hélt stutta ræSu. SagSi
hann, aS þaS boSaSi gott fyrir
landió, aS því væri stjórnaS af
lconu. Mintist hann drotningar-
innar frá Söbu og Kandakedrotn-
ingar fyr á öldum og ýmsra ann-
ara kvenna merkra í sögu lands-
ins. Hann minti fólkiS á, aS Eng-
land hefSi aldrei veriS voldugra
en á dögum Victoríu drotningar,
sem hefSi st jórnaS í 60 ár og jafn-
an veriS vel til Abyssiníu. Hann
fullvissaSi áheyrendur sína um,
aS þeim mundi vegna betur und-
ir stjórn kristinnar drotningar
heldur en undir stjórn keisara,
sem væri MúhameSstrúar og
hlyntur ÞjóSverjum.
Drotningin á eitthvert hiS
stærsta og dýrasta gimsteinasafn,
sem til er í heiminum. Abyssinía
er mjög auSugt land af gulli og
gersemum. Einn af skrautgrip-
unum, sem táknar vald drotiiing-
arinnar er afar stór regnhlíf sett
gulli og dýrum steinum. Sú regn-
hlíf fæst aldrei til láns.
Öllum fræSimönnum, sem fást
viS aS rannsaka sögu GySinga og
kristnu kirkjunnar á fyrstu öld-
unum, ætti aS vera þaS gleóiefni,
aS Abyssinía veróur framvegis
kristiS land. Þar hafa varSveizt
margir einkennilegir trúarsiðir,
bæSi liebreskir og frumkristnir.
Sagt er aS 12,000 GySingar, úr-
vals fólk úr Jerúsalem, hafi sest
að í Abyssiníu eftir aS drotningin
frá Söbu heimsótti Salómon kon-
ung. Afkomendur þessara GyS-
inga mynda allan heldri lýó í
Abyssiníu enn í dag og eru þeir
kristnir.
Annar hópur GySinga kom til
Abyssiníu eftir eySilegging rnust-
erisins í Jerúsalem og hafa þeir
haldiS fast viS feSratrú sína.
Hver kirkja í Abyssiníu hefir
,,tabot“ eSa sáttmálsörk , fyrir
framan hiS allra helgasta. Þetta
bendir á, að sú saga sé sönn, aS
sáttmálsörk GySinga til forna hafi
veriS send til Abyssiníu til varS-
veizlu, þegar henni var hætta bú-
in heima. Einnig er þaS eftir-
tektayert að Abyssiningar dansa
í kirkjum sínum eins og GySingar
til forna gerSu frammi fyrir sátt-
málsörkinni.—G. Á. þýddi.
i ■ >
4