Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 76
142
S Y R P A
þessum þjóSræknu frakknesku
nýlendubúum, og voru eyjar-
skeggjar fullvissaSir um aS eyj-
arnar yrSu ekki gefnar eftir.
Kaupmanna samkundan og þing-
menn úr sjávarhéruSum Frakk-
lands hafa lýst því yfir aS þeir
mundu tala máli íbúa eyjanna.
Samt sem áSnr eru eyjaskeggjar
hræddir um aS hagsinunalegar
kringumstæSur muni ráSa all-
miklu um eftir stríSiS livaS um
þá verSi. Alt þangaS til aS stríS-
iS orsakaói efnalegan uppgang á
eyjunum hafSi aóalatvinnuvegur-
inn þar verið á fallandi fæti frá
þeim tíma er Nýfundnaland setti
eyjabúum stólinn fyrir dyrnar
meS aS afla sér beítu. Stjórnin
á Frakklandi hefir orSiS aó
styrkja nýlenduna meS fjárfram-
lögnm til þess aS halda henni
viS.
ÞorskveiSarnar gáfu áSur fyr
af sér um tvær miljónir dala ár-
lega og þaS er mögulegt aS þær
nái því marki aftur vegna verS-
liækkunarinnar, sem stríSiS hafSi
í för með sér. Höfnin í St.Pierre
er ágæt og mjög hentug fyrir
fiskiskip, sem stunda veiSar á
hinum frægu þorskfiskimiSum viS
Nýfundnaland.
í St. Pierre eru flestir hættir
og siSir líkir því sem á sér staó
heima á Frakklandi. Karlar og
konur ganga þar í gömlum bú-
ningum frá Bretagne. Tréskór
eru þar algengir ; uxar meS stór
útskorin ok, sam sauSskinn eru
dregin yfir, ganga hægt og rólega
fyrir vögnum ; og Iitlar hunda-
kerrur, eins og þær sem tíSkast á
HoIIandi finnast þar, sem svört-
um Nýfundnalandshundum er
beitt fyrir. Kallari meS lúSur
gengur uiri strætin og hrópar upp
auglýsingar, eins og siSur var í
borgurn í Evrópu í fyrri daga.
Til þess aS bæta upp fyrir hvaS
hrjóstrugt er urnhorfs í bænum
frá náttúrunnar hendi — þar er
ekkert nema berar klappir —
fylla konurnar alla glugga meS
blómum.
Þegar ófrióurinn byrjaSi í á-
gúst 1914 fóru nærri fimm liund-
ruS hraustir menn frá St. Pierre
heim til Frakklands tiJ þess aS
berjast fyrir ættjörSina. Þeir
voru sendir heim aftur vegna
þess aS Frakkar vildu ekki veikja
nýlenduna um of meó þ'ví aS
taka beztu og duglegustu menn
þaSan í herinn. Einn rnaSur varS
eftir á Frakklandi—lautinant E.
Benatre. Hann var lögmaSur
fimtugur að aldri og tíu barna
faSir. Hann hafSi áSur veriS
hermaSur og bar merki frakk-
nesku heiSursfylkingarinnar.
Hann sagSi aS Frakkland þyrfti
æfSra liSsforingja meS og varS
eftir til aS berjast í skotgröfun-
um.
í St.Pierre er mikil leyniverzl-
un meS tollskyldar vörur. Ópí-
um er flutt á laun til New York
og Boston, konjak til strandbæj-
anna í Mainríkinu, whiskey til