Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 77
S Y R P A
Cape Bretonog upp St.Lawrence
fljótiS. Stjórnir Bandaríkjanna,
Kanada og Nýfundnalands hafa
áruxn saxnan reynt aS uppræta
þessa leyniverzlun, en hún þrífst
enn í skjóli yfirvaldanna í St.
Pierre. Brezkum konsúl er ekki
leyft aS vera þar vegna þess aS
hann mundi reyna aS draga úr
leyniverzluninni. Bandaríkja-
konsúll, sein var þar fyrir nokk-
rum árum tók svo mikinn
þátt í verzluminni aS hann var
143
kallaSxtr lieim. StjórnarumboSs-
maóxxr frá Nýfundnalandi, sem
var sendur til St. Pierre, varS
fyrir aSsúg og varð aS flýja þaS-
an. Fyrir nokkrum árum varS
frakkneskur toltgæzlumaSur aS
leita sér hælis á skipi meS hjálp
hermanna og mynd af honum var
brend á báli opinberlega vegna
þess aS hann var grunaSur unx
aS hafa sent upplýsingar til Kan-
ada mn atlxafnir tollsmyglauna
í St. Pierre.
\a\ |i„' 3111---=3111 —. ... 11 [□]
Gretna Green.
Rétt norSan viS landamerkja-
línuna milli Englands og Skot-
lands er ofurlítiS þorp, sem heit-
ir Gretna Green. I engu smá-
þorpi í víSri veröld hafa eins
mörg ástaræfintýri endaS meS
hjónabandi og í Gretna Green.
Þar var fyr á tímum hinn þráSi
griSastaSur allra elskenda á Eng-
landi, er ui'Su aS strjúka til þess
aS fá aS njótast. AS fara ti'
Gretna Green þýddi sama og aS
hlaupa brott meS stúlku.
ÞorpiS er í Dumfriesshire á
Skotlandi skamt frá Solway-fii-ó-
inum. Nafnkendast var þaS á
síóustu tugum 18. aldarinnar,
eftir aS leynilegar giftingar voru
stranglega bannaSar á Englandi
meS lögum, sem kend vonu viS
Hardwicke lávarS. Lög þessi
gengu í giidi 1754 og með þeim
var ungu fólki gert ómögulegt aS
giftast án samþykkis foreldra
sinna.
Fram aS þeim tíma voru ensk-
ir elskendur, sem ekki gátu feng-
iS foreldra samþykki, vanalega
gefnir saman í hjónaband í Fleet-
fangelsinu £ Lundúnum. En eins
og aS líkindum lætur var sá staS-
ur hvergi nærri eins skemtilegur
til aS byrja hjónabandiS í og
Gretna Green. ÞaS var svo sem
ólíkt rómantískai-a aS strjúka
norSur á Skotland, og jafnvel
nafniS, Gretna Green, var nóg
til aS leiSa hugi elskenda aS fögr-
um framtíSardraumum.
Lög Hardwickes lávarðar voru