Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 77

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 77
S Y R P A Cape Bretonog upp St.Lawrence fljótiS. Stjórnir Bandaríkjanna, Kanada og Nýfundnalands hafa áruxn saxnan reynt aS uppræta þessa leyniverzlun, en hún þrífst enn í skjóli yfirvaldanna í St. Pierre. Brezkum konsúl er ekki leyft aS vera þar vegna þess aS hann mundi reyna aS draga úr leyniverzluninni. Bandaríkja- konsúll, sein var þar fyrir nokk- rum árum tók svo mikinn þátt í verzluminni aS hann var 143 kallaSxtr lieim. StjórnarumboSs- maóxxr frá Nýfundnalandi, sem var sendur til St. Pierre, varS fyrir aSsúg og varð aS flýja þaS- an. Fyrir nokkrum árum varS frakkneskur toltgæzlumaSur aS leita sér hælis á skipi meS hjálp hermanna og mynd af honum var brend á báli opinberlega vegna þess aS hann var grunaSur unx aS hafa sent upplýsingar til Kan- ada mn atlxafnir tollsmyglauna í St. Pierre. \a\ |i„' 3111---=3111 —. ... 11 [□] Gretna Green. Rétt norSan viS landamerkja- línuna milli Englands og Skot- lands er ofurlítiS þorp, sem heit- ir Gretna Green. I engu smá- þorpi í víSri veröld hafa eins mörg ástaræfintýri endaS meS hjónabandi og í Gretna Green. Þar var fyr á tímum hinn þráSi griSastaSur allra elskenda á Eng- landi, er ui'Su aS strjúka til þess aS fá aS njótast. AS fara ti' Gretna Green þýddi sama og aS hlaupa brott meS stúlku. ÞorpiS er í Dumfriesshire á Skotlandi skamt frá Solway-fii-ó- inum. Nafnkendast var þaS á síóustu tugum 18. aldarinnar, eftir aS leynilegar giftingar voru stranglega bannaSar á Englandi meS lögum, sem kend vonu viS Hardwicke lávarS. Lög þessi gengu í giidi 1754 og með þeim var ungu fólki gert ómögulegt aS giftast án samþykkis foreldra sinna. Fram aS þeim tíma voru ensk- ir elskendur, sem ekki gátu feng- iS foreldra samþykki, vanalega gefnir saman í hjónaband í Fleet- fangelsinu £ Lundúnum. En eins og aS líkindum lætur var sá staS- ur hvergi nærri eins skemtilegur til aS byrja hjónabandiS í og Gretna Green. ÞaS var svo sem ólíkt rómantískai-a aS strjúka norSur á Skotland, og jafnvel nafniS, Gretna Green, var nóg til aS leiSa hugi elskenda aS fögr- um framtíSardraumum. Lög Hardwickes lávarðar voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.