Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 78
144
S Y R P A
mjög ströng og heimtuSu af öllum,
sem vildu stofna til hjúskapar,
aS þeir fengju fyrst samþykki
foreldra eSa eftirlitsmanna konu-
efnisins, síSan aó þeir létu lýsa
til hjónabands, og síSast, aS
prestur væri viS hjónavígsluna.
A Skotlandi voru Iögin langt
um rýmri og heimtuSu ekki ann-
aó en aS hjónaefnin gerSu yfir-
lýsingu, aS vottum viöstöddum,
um aS þau ætluSu sér aS giftast,
Gat hjónavígslan þá fariS tafar-
laust fram ; og sakaði ekki neitt
þótt bæSi pilturinn og stúlkan
Væru ekki urSin lögaldra.
Oft var þaS aS reiSir feSur
komust á snoSír um fyrirætlanir
unga fólksins og stigu á bak hin-
um fóthvötustu hestum, er þeir
áttu til og veittu eftirför. Bar
þá ekki ósjáldan viS aS elskend-
unum væri snú'.S aftur níeS valdi,
ef karlarnir náSu þeim áSur en
þeir sluppu norSur yfir landa-
mærin.
Rétt viS landamærin Skotlands
megin stóS ofurlítil smiSja. SmiS-
urinn, sem átti hana, var vitni
viS nokkrar fyrstu giftingarnar ;
og svo komst sú venja á, aS liann
var ávalt fenginn til aS veia viS,
þótt hver annar sem var hefSi
dugað rétt eins vel. AS lokum
var liann skoðaSur alveg ómiss-
andi embættismaður, og engum
strokuhjúum datt í hug aS gifta
sig í Gretna Green án þess að
fara til smiSsins.
ÞaS var ekki ónýtt á þeim tím-
um fremur en nú, aS fá orS
á sig. SiniSurinn gat innan
skams haft langt um meira upp
úr því aS gefa saman bráðláta
elskendur en aS slá skeifur og
járna hesta,
Því hefir jafnan veriS viðbrugS-
iS hversu örlátir ástfangnir menn
séu. MeSal þeirra, er struku til
Gretna Green, voru inargir ung-
ir aSalsmenn, og þeir horfSu
sjaldnast í aS borga smiSnum vel
fyrir ómakiS.
Þegar þessari skjótu og eiU’
földu athöfn var lokiS, gátu ungu
hjónin fariS hvert sem þau vildu;
giftingin var hvarvetna’ lögmaet,
Ekkert annaS þarf til aS gera
giftingu löglega hvar í heimi sem
er en aS hún sé framkvæind sam-
kvæmt landslögum, þar sem
hjónin eru gift. A lagamáli heit-
ir þetta lex loci contractus ; en,
eins og gefur aS skilja, kærSu
elskendurnir sig kallótta um laga-
mál og latínu, ef aSeins giftingin
var lögmæt.
Loksins urSu þessar Gretna
Green giftingar svo tíSar, aS
ensku lögunum var breytt og þau
gerS ögn vægari ; sömuleióis var
hert á skozku lögunum. ViS þaS
hætti Gretna Green aS vera nafn-
kendur staSur, og nú er þorpiS
hvorki meira né minna en smá-
stöS á Glasgow Southwestern og
Caledonian North Britísh járn-
brautunum.
ÞaS sem aS síðustu svifti
Gretna Green öllum rómantiskum