Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 80

Syrpa - 01.10.1919, Blaðsíða 80
146 S Y R P A Mest, sem eytt var af skötfær- urn á einum degi, var í orustu viS Sf. Míhiel, þar sem einni miljón sprengikúlna var skotiS á f jórum klukkustundum — sýnir þaS dá- laglega peninga upphæS, er eytt var í báli og reyk þann daginn. Þetta leiSir oss til íhugunar á f jármunalegum kostnaSi þessa allsherjarstríSs allra þjóSa, sem nemur slíkum ódæmafeiknum — 185 biljónum dala. Skip, sem sprengidufl og kaf- bátar söktuísjó, námu 12 miljón- um 946 þúsundum stórlesta. Var sú eySing aS mestu valdandi þeim voSa-skorti á vistföngum, sem veröldin leiS. Skipin urSu mik- ilstil of fá aS flytja vistir frá alls- nægtastöSvunum til þeirra, sem örbjarga voru. Og ein af hinum hryggilegustu afleiSingum þessa stríSs, er hinn hræSilegi hungur- dauSi. Aætlaó er, aS á NorSur- Rússlandi og Póllandi hafi 20 miljónir dáió úr hungri áriS sem leið. Ekki nær sú tala til hung- urdauSa í öSrum löndum, svo sem til dæmis aS taka í Armeníu, þar sem hungurdauSinn varátak- anlegur. ÖSrum einkennum af- leiðinga þeirra, sem stafa af vista- skorti, lýsa þeir, sem ferSast hafa um Belgíu seinustu árin, Fimtán til sextán ára gömul börn þar, eru ekki stærri en þau væri ellefu til tólf ára. ViS svo skorinn skamt hafa þau búiS, aS kipt hef- ir vexti úr þeim. Tala kafbáta, sem óvinaþjóS- irnar notuSu, voru 371, og var 190 af þeim stök. í loftinu háSu allar þjóSir stríS meS 240 þúsundum flugskipa, Af þeim var 75 þúsundum eytt. I þessu veraldarstríói voru fleiri en menn í herþjónustu á vígstöSvunum. Margir hinna mállausu vina vorra úr ríki dýr- anna auðkendu sig þar, meS hug- rekki og trúleik. f dýrahernum gerSu sína dyggilegu þjónustu. hestar, múlar, hundar, kettir, bréfdúfur og kanarífuglar. Gaddavír notaSur af öllum þjóSum þessa allsherjarstríSs, var ein miljón mílna á lengd, eSa nógu langur í fjörutíu vafninga utan um veröldina. Tala bréfadúfna allra þjóSa, sem þær höfSu í stríSinu, nam 202 þúsundum. Margir þessir fuglar voru sæmdir heiSursmerki fyrir þeirra dásamlegu þjónustu. Hestar allra þjóSa, sem í her- þjónustu voru, teljast aS hafa veriS 16 miljónir. Af þeim voru 8 miljónir drepnir, eóa réttur helmingur, Margir þeirra dóu af öSrurn orsökum en þeim, aS verSa fyrir kúlu og særast. Þeir urSu sjúkir, útmáttaSir, hjart- veikir, afllausir í öllum taugum, eins og margir hermennirnir urSu af hvelldunum sprenginganna. ,, Blái krossinn" var stríSshestun- um þaS, sem „RauSi krossinn" var stríSsmönnunum. Hundarnir, sein reyndust svo ágætlega sem sendiboSar í þjón- ustu „RauSa krossins11, hafa ekki veriS taldir, en fjöldi þeirra hafa veriS sæmdir heiSursmerkjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.